Fundargerð 151. þingi, 17. fundi, boðaður 2020-11-05 23:59, stóð 14:15:06 til 19:32:27 gert 5 19:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

fimmtudaginn 5. nóv.,

að loknum 16. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:15]

Horfa


Þingsköp Alþingis, 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 8. mál (fjarfundir nefnda). --- Þskj. 8.

Enginn tók til máls.

[14:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 287).


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 201. mál (framhald á lokunarstyrkjum). --- Þskj. 285.

Enginn tók til máls.

[14:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 288).


Tekjufallsstyrkir, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 286.

Enginn tók til máls.

[14:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 289).


Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Árangurstenging kolefnisgjalds, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 52. mál. --- Þskj. 52.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Búvörulög og búnaðarlög, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 229. mál (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 232.

[17:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 95. mál (launaþróun). --- Þskj. 96.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, fyrri umr.

Þáltill. ÁsF o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Aukin atvinnuréttindi útlendinga, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[18:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 192. mál. --- Þskj. 193.

[18:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Opinber fjármál, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 143. mál (mat á áhrifum stjórnarfrumvarpa). --- Þskj. 144.

[19:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:32.

---------------