Fundargerð 151. þingi, 77. fundi, boðaður 2021-04-13 13:00, stóð 13:00:44 til 23:23:47 gert 14 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

þriðjudaginn 13. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

[13:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Fátækt á Íslandi.

[13:36]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Stjfrv., 647. mál (rafræn meðmæli o.fl.). --- Þskj. 1114.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Stjfrv., 646. mál (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). --- Þskj. 1113.

[14:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 710. mál (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). --- Þskj. 1189.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 718. mál (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda). --- Þskj. 1197.

[15:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 689. mál. --- Þskj. 1159.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 697. mál (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.). --- Þskj. 1176.

[15:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 698. mál (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1177.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Verðbréfasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 699. mál. --- Þskj. 1178.

[16:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign, 1. umr.

Stjfrv., 700. mál (lágmarkstryggingavernd o.fl.). --- Þskj. 1179.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 663. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 1132.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 1. umr.

Stjfrv., 690. mál (tímabundnir gestaflutningar og vanræksluálag). --- Þskj. 1160.

[19:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Áhafnir skipa, 1. umr.

Stjfrv., 701. mál. --- Þskj. 1180.

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 1. umr.

Stjfrv., 702. mál. --- Þskj. 1181.

[20:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 691. mál (félagaréttur). --- Þskj. 1163.

[20:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 693. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1165.

[20:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, 1. umr.

Stjfrv., 706. mál (niðurfelling ákvæða). --- Þskj. 1185.

[20:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Vísinda- og nýsköpunarráð, 1. umr.

Stjfrv., 703. mál. --- Þskj. 1182.

[20:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, 1. umr.

Stjfrv., 704. mál (eftirlit Fiskistofu o.fl.). --- Þskj. 1183.

[20:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Endurskoðuð landsskipulagsstefna 2015--2026, fyrri umr.

Stjtill., 705. mál. --- Þskj. 1184.

[21:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 1. umr.

Stjfrv., 709. mál (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku). --- Þskj. 1188.

[21:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Staðsetning vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, fyrri umr.

Stjtill., 707. mál. --- Þskj. 1186.

[22:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (EES-reglur, hringrásarhagkerfi). --- Þskj. 1187.

[22:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 711. mál (markmið um kolefnishlutleysi). --- Þskj. 1190.

[22:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Umhverfismat framkvæmda og áætlana, 1. umr.

Stjfrv., 712. mál. --- Þskj. 1191.

[23:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[23:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 27.--29. mál.

Fundi slitið kl. 23:23.

---------------