Fundargerð 151. þingi, 78. fundi, boðaður 2021-04-14 13:00, stóð 13:01:41 til 19:33:53 gert 15 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

miðvikudaginn 14. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

[13:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Breyting á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála, 1. umr.

Stjfrv., 715. mál (öflun sakavottorðs). --- Þskj. 1194.

[13:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Grunnskólar og framhaldsskólar, 1. umr.

Stjfrv., 716. mál (fagráð eineltismála). --- Þskj. 1195.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 717. mál (EES-reglur, hljóð og myndmiðlunarþjónusta, samfélagsmiðlar o.fl.). --- Þskj. 1196.

[13:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Opinber stuðningur við nýsköpun, 3. umr.

Stjfrv., 322. mál. --- Þskj. 1109.

og

Tækniþróunarsjóður, 3. umr.

Stjfrv., 321. mál. --- Þskj. 1110.

[13:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 3. umr.

Stjfrv., 11. mál (skipt búseta barna). --- Þskj. 1021, nál. 1095, brtt. 1106.

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (upplýsingaréttur almennings). --- Þskj. 458, nál. 1052.

[15:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki, 2. umr.

Stjfrv., 444. mál. --- Þskj. 757, nál. 1051.

[15:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, 2. umr.

Stjfrv., 373. mál (tvöföld refsing, málsmeðferð). --- Þskj. 465, nál. 1061 og 1200, brtt. 1062.

[15:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 342. mál (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). --- Þskj. 416, nál. 1166, brtt. 1167.

[16:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 399. mál (hvatar til fjárfestinga). --- Þskj. 570, nál. 1171, brtt. 1172.

[17:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 535. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 897, nál. 1049.

[17:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 275. mál (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis). --- Þskj. 307, nál. 1118, brtt. 1119 og 1202.

[18:02]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 15.--17. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------