Fundargerð 152. þingi, 23. fundi, boðaður 2022-01-18 13:30, stóð 13:30:44 til 19:54:00 gert 19 9:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

þriðjudaginn 18. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Störf þingsins.

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Staðan í heilbrigðiskerfinu.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 1. umr.

Stjfrv., 168. mál (fjölgun mismununarþátta). --- Þskj. 170.

[14:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Stjfrv., 163. mál (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.). --- Þskj. 165.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 181. mál (almannavarnastig o.fl.). --- Þskj. 183.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Áhafnir skipa, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 187.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 186. mál. --- Þskj. 188.

[17:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ákvörðun nr. 50/2021 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 198. mál. --- Þskj. 218.

[18:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding fríverslunarsamnings Íslands, Noregs og Liechtenstein og Stóra-Bretlands og Norður-Írlands, fyrri umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 259.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Uppbygging félagslegs húsnæðis, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[18:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Vextir og verðtrygging og húsaleigulög, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 80. mál (verðbólga á húsnæðislán og húsaleigu). --- Þskj. 80.

[18:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 8. mál (aukinn metnaður, gagnsæi og aðhald). --- Þskj. 8.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hjúskaparlög, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 172. mál (hjónaskilnaðir). --- Þskj. 174.

[19:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[19:51]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 14.--17. mál.

Fundi slitið kl. 19:54.

---------------