Fundargerð 152. þingi, 40. fundi, boðaður 2022-02-23 15:00, stóð 15:01:28 til 19:48:00 gert 24 9:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 23. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Drengskaparheit.

[15:01]

Horfa

Katrín Sif Árnadóttir, 8. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Fjórði orkupakkinn. Fsp. SDG, 310. mál. --- Þskj. 431.

Undanþágur frá sóttvarnareglum. Fsp. BergÓ, 298. mál. --- Þskj. 413.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Blóðmerahald.

[15:36]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Fjármálastefna 2022--2026, frh. síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 531, 537, 538 og 539, brtt. 534.

[16:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 564).


Afbrigði um dagskrármál.

[16:40]

Horfa


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 253. mál (framhald lokunarstyrkja). --- Þskj. 357, nál. 547.

[16:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðspyrnustyrkir, 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (framhald viðspyrnustyrkja). --- Þskj. 405, nál. 548 og 556.

[16:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sundabraut, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju, fyrri umr.

Þáltill. EÁ o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[18:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[19:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6. og 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------