Fundargerð 152. þingi, 68. fundi, boðaður 2022-04-25 15:00, stóð 15:02:08 til 02:34:33 gert 26 13:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

mánudaginn 25. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Erna Bjarnadóttir tæki sæti Birgis Þórarinssonar, 9. þm. Suðurk., og Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Bjarna Jónssonar, 4. þm. Norðvest.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Erna Bjarnadóttir, 9. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgerðir gegn einelti á vinnustöðum. Fsp. KBald, 396. mál. --- Þskj. 570.

Lögræðissviptir. Fsp. ESH, 479. mál. --- Þskj. 692.

Skipan í stjórnir, starfshópa, nefndir, ráð o.þ.h. Fsp. HJG, 553. mál. --- Þskj. 787.

Áætlaður aukinn kostnaður af þjónustu við flóttafólk. Fsp. SDG, 312. mál. --- Þskj. 433.

Samræmd móttaka flóttafólks. Fsp. SDG, 311. mál. --- Þskj. 432.

Viðmiðunartímabil fæðingarorlofs. Fsp. IÓI, 468. mál. --- Þskj. 675.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra. Fsp. ÁLÞ, 348. mál. --- Þskj. 488.

Dómsmál íslenska ríkisins á hendur umsækjanda um stöðu ráðuneytisstjóra. Fsp. ÞorbG, 496. mál. --- Þskj. 713.

Flutningur hergagna til Úkraínu. Fsp. RBB, 422. mál. --- Þskj. 603.

Kærur til úrskurðarnefndar velferðarmála vegna húsnæðismála. Fsp. ÁLÞ, 488. mál. --- Þskj. 702.

[15:03]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:06]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:07]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um viðveru ráðherra.

[15:08]

Horfa

Málshefjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:38]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eva Sjöfn Helgadóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 7. þm. Suðvest.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:38]

Horfa


Söluferli Íslandsbanka.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Ábyrgð ráðherra við lokað útboð.

[15:46]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Bankasýslan.

[15:54]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fyrirkomulag við sölu á hlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum.

[16:01]

Horfa

Spyrjandi var Ásthildur Lóa Þórsdóttir.


Ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður.

[16:09]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Hugsanleg innganga Svíþjóðar og Finnlands í NATO.

[16:16]

Horfa

Spyrjandi var Diljá Mist Einarsdóttir.


Um fundarstjórn.

Ákvörðun um að leggja Bankasýsluna niður.

[16:22]

Horfa

Málshefjandi var Sigmar Guðmundsson.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[16:56]

Horfa


Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra.

Beiðni um skýrslu HallM o.fl., 638. mál. --- Þskj. 895.

[16:58]

Horfa


Sala hlutabréfa ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

[16:59]

Horfa

[02:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--13. mál.

Fundi slitið kl. 02:34.

---------------