Dagskrá 153. þingi, 100. fundi, boðaður 2023-04-27 10:30, gert 15 14:49
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. apríl 2023

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir vegna ópíóíðafaraldurs.
    2. Afglæpavæðing fíkniefna.
    3. Innlagnir og skaðaminnkun vegna ópíóíðafíknar.
    4. Aðgerðir vegna fíkniefnavanda.
    5. Áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins.
  2. Endurskoðendur og endurskoðun o.fl., stjfrv., 981. mál, þskj. 1529. --- 1. umr.
  3. Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl., stjtill., 805. mál, þskj. 1240, nál. 1627. --- Síðari umr.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 390. mál, þskj. 419, nál. 1512 og 1591. --- 2. umr.
  5. Hafnalög, stjfrv., 712. mál, þskj. 1087, nál. 1589. --- 2. umr.
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 537. mál, þskj. 679, nál. 1479 og 1597. --- 2. umr.
  7. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, stjfrv., 538. mál, þskj. 680, nál. 1585 og 1607. --- 2. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 539. mál, þskj. 681, nál. 1482 og 1598. --- 2. umr.
  9. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi, stjfrv., 1028. mál, þskj. 1637. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2022, þáltill., 809. mál, þskj. 1248. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör ráðherra við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Samanburður á framleiðslu á innlendu og innfluttu kjöti, fsp., 973. mál, þskj. 1521.
  4. Aðfarargerðir og hagsmunir barna, fsp., 872. mál, þskj. 1367.
  5. Afbrigði um dagskrármál.