Fundargerð 153. þingi, 104. fundi, boðaður 2023-05-09 13:30, stóð 13:33:10 til 21:25:02 gert 10 10:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

104. FUNDUR

þriðjudaginn 9. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti um tvær breytingar á áður boðaðri dagskrá.


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 537. mál (orkuskipti). --- Þskj. 1677.

[14:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1741).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 539. mál (rafvæðing smábáta). --- Þskj. 681.

[14:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1742).


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 536. mál (viðbótarkostnaður). --- Þskj. 678, nál. 1694.

[14:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 596. mál (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.). --- Þskj. 927, nál. 1696.

[14:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Leiga skráningarskyldra ökutækja, 2. umr.

Stjfrv., 751. mál (starfsleyfi). --- Þskj. 1143, nál. 1695.

[14:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:21]

Horfa


Sérstök umræða.

Notkun ópíóíðalyfja.

[14:22]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 822. mál (fjölgun dómara við Landsrétt). --- Þskj. 1267, nál. 1709 og 1739.

[Fundarhlé. --- 15:16]

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024--2028, síðari umr.

Stjtill., 860. mál. --- Þskj. 1351, nál. 1719 og 1737.

[15:28]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Myndlistarstefna til 2030, síðari umr.

Stjtill., 690. mál. --- Þskj. 1061, nál. 1714.

[18:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 144. mál (uppbygging innviða). --- Þskj. 144, nál. 1706 og 1738, brtt. 1707.

[18:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 912. mál (úrgangur í náttúrunni). --- Þskj. 1425, nál. 1702.

[20:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (kaupréttur, mútubrot o.fl.). --- Þskj. 502, nál. 1697.

[20:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið, ein umr.

Álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 509. mál. --- Þskj. 624.

Umræðu lokið.

[21:15]

Horfa

[21:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:25.

---------------