Dagskrá 154. þingi, 92. fundi, boðaður 2024-04-08 15:00, gert 8 16:34
[<-][->]

92. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. apríl 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Fsp. 1.
  2. Fsp. 2.
  3. Fsp. 3.
  4. Fsp. 4.
  5. Fsp. 5.
  6. Fsp. 6.
 2. Skeldýrarækt, beiðni um skýrslu, 868. mál, þskj. 1302. Hvort leyfð skuli.
 3. Áhrif breytinga á 194. gr. almennra hegningarlaga og um opinbera framkvæmd í kjölfar breytinganna, beiðni um skýrslu, 891. mál, þskj. 1330. Hvort leyfð skuli.
 4. Skyldutryggingar lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 880. mál, þskj. 1317. --- 1. umr.
 5. Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar, stjfrv., 913. mál, þskj. 1358. --- 1. umr.
 6. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni, stjfrv., 914. mál, þskj. 1359. --- 1. umr.
 7. Breyting á ýmsum lögum á fjármálamarkaði, stjfrv., 915. mál, þskj. 1360. --- 1. umr.
 8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 916. mál, þskj. 1361. --- 1. umr.
 9. Breyting á ýmsum lögum vegna samstarfs og eftirlits á vinnumarkaði, stjfrv., 909. mál, þskj. 1354. --- 1. umr.
 10. Fæðingar- og foreldraorlof og sorgarleyfi, stjfrv., 910. mál, þskj. 1355. --- 1. umr.
 11. Réttindagæsla fyrir fatlað fólk, stjfrv., 922. mál, þskj. 1367. --- 1. umr.
 12. Umferðarlög, stjfrv., 923. mál, þskj. 1368. --- 1. umr.
 13. Sjúkraskrár og landlæknir og lýðheilsa, stjfrv., 904. mál, þskj. 1349. --- 1. umr.
 14. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 905. mál, þskj. 1350. --- 1. umr.
 15. Sjúkraskrár, stjfrv., 906. mál, þskj. 1351. --- 1. umr.
 16. Landlæknir og lýðheilsa og sjúkraskrár, stjfrv., 907. mál, þskj. 1352. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afsal þingmennsku.
 2. Varamenn taka þingsæti.
 3. Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd, fsp., 601. mál, þskj. 904.
 4. Lífeyrir almannatrygginga, fsp., 612. mál, þskj. 918.
 5. Fæðingarstyrkir og greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði, fsp., 762. mál, þskj. 1156.
 6. Skerðingar ellilífeyris, fsp., 786. mál, þskj. 1193.
 7. HIV, fsp., 757. mál, þskj. 1150.
 8. Teymi sérfræðinga um börn sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni, fsp., 760. mál, þskj. 1154.
 9. Heilsugæslan á Akureyri, fsp., 766. mál, þskj. 1160.
 10. Samningar Sjúkratrygginga Íslands og sálfræðinga og aðgengi að sálfræðiþjónustu, fsp., 790. mál, þskj. 1197.
 11. ÁTVR og stefna stjórnvalda í áfengismálum, fsp., 793. mál, þskj. 1207.
 12. Samningar Sjúkratrygginga Íslands, fsp., 795. mál, þskj. 1209.
 13. Tilkynning forseta.