Illugi Gunnarsson

Illugi Gunnarsson
 • Kjördæmi:
 • Þingflokkur: Sjálfstæðisflokkur
 • Þingsetu lauk:11. janúar 2017

  Yfirlit 2007–2017

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2017 2016 2015 2014 2013 2012 2011 2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 338.948 9.592.831 8.423.192 7.795.931 7.520.638 7.413.295 1.963.673 1.864.044 6.240.000 6.663.040 4.038.674
    Álag á þingfararkaup 363.372 366.116 280.800 610.792 40.417
    Biðlaun 6.573.137
    Aðrar launagreiðslur 114.170 181.887 169.746 173.907 96.852 93.800 15.885 25.386 70.812 73.934 40.921
  Launagreiðslur samtals 7.026.255 9.774.718 8.592.938 7.969.838 7.980.862 7.873.211 1.979.558 2.170.230 6.921.604 6.736.974 4.120.012

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 374.148 938.400 221.034 221.034 736.800 736.800 345.757

  Starfskostnaður
    Fastur starfskostnaður 1.087.632 1.066.200 1.045.200 1.014.000 1.014.000 239.033 238.024 796.800 796.800 482.392

  Ferðakostnaður innan lands
    Ferðir með bílaleigubíl 11.444
    Flugferðir og fargjöld innan lands 76.562 182.592 244.630 186.222
  Ferðakostnaður innan lands samtals 76.562 194.036 244.630 186.222

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 130.920 281.610 110.330 671.640 203.040 659.453 174.940
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 87.078 186.683 40.579 68.265
    Dagpeningar 59.052 211.402 107.250 220.905 176.992 307.286 121.123
  Ferðakostnaður utan lands samtals 189.972 493.012 304.658 1.079.228 380.032 1.007.318 364.328

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 257.729 584.673 133.563 357.519 693.578 808.877 449.940

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2017

  Dagsetning Staður Tilefni
  10.–11. apríl 2013 Stokkhólmur Vorþingfundur Norðurlandaráðs
  28.–29. janúar 2013 Reykjavík Janúarfundir Norðurlandaráðs
  29. október – 1. nóvember 2012 Helsinki 64. þing Norðurlandaráðs
  26.–27. september 2012 Gautaborg Septemberfundir Norðurlandaráðs
  21.–23. mars 2012 Reykjavík Marsfundir og þingfundur Norðurlandaráðs
  31. október – 3. nóvember 2011 Danmörk 63. Norðurlandaráðsþing
  13.–14. apríl 2010 Ósló Aprílfundir Norðurlandaráðs
  13. apríl 2010 Ósló Þríhliða fundur Norðurlandaráðs með Eystrasaltsþinginu og Benelux-þinginu
  22.–23. mars 2010 Minsk Málþing Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins með stjórnmálamönnum frá Hvíta-Rússlandi
  26.–27. janúar 2010 Kaupmannahöfn Janúarfundir Norðurlandaráðs
  26.–28. október 2009 Stokkhólmur 61. þing Norðurlandaráðs
  29.–30. september 2009 Mariehamn Septemberfundir Norðurlandaráðs
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009