Málum vísað til allsherjar- og menntamálanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


926. mál. Aðför og nauðungarsala (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
07.05.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

925. mál. Lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
07.05.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

938. mál. Opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
30.04.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
58 umsagnabeiðnir (frestur til 17.05.2024) — 2 innsend erindi
 

691. mál. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Berglind Ósk Guðmundsdóttir
30.04.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 2. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
21 umsagnabeiðni11 innsend erindi
 

934. mál. Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd)

Flytjandi: mennta- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
29.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
47 umsagnabeiðnir (frestur til 14.05.2024) — 1 innsent erindi
 

931. mál. Skák

Flytjandi: mennta- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
29.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir (frestur til 14.05.2024) — Engin innsend erindi
 

928. mál. Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Berglind Ósk Guðmundsdóttir
24.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir (frestur til 13.05.2024) — 1 innsent erindi
 

903. mál. Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
24.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
52 umsagnabeiðnir (frestur til 13.05.2024) — 2 innsend erindi
 

936. mál. Sviðslistir (Þjóðarópera)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
23.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
31 umsagnabeiðni (frestur til 10.05.2024) — 17 innsend erindi
 

935. mál. Menntasjóður námsmanna (ábyrgðarmenn og námsstyrkir)

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Berglind Ósk Guðmundsdóttir
16.04.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

737. mál. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
05.03.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

722. mál. Útlendingar (alþjóðleg vernd)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
04.03.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
22 umsagnabeiðnir19 innsend erindi
 

707. mál. Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
20.02.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
32 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

691. mál. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Berglind Ósk Guðmundsdóttir
12.02.2024 Til allsh.- og menntmn.
19.04.2024 Nefndarálit
21 umsagnabeiðni11 innsend erindi
 

24. mál. Háskólar (örnám og prófgráður)

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Berglind Ósk Guðmundsdóttir
22.01.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
18.03.2024 Nefndarálit
20 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
21.03.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

349. mál. Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
15.12.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 2. umræðu
01.02.2024 Nefndarálit
30 umsagnabeiðnir24 innsend erindi
07.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

544. mál. Framlenging gildistíma bráðabirgðaákvæða um rafræna meðferð mála

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
07.12.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
08.12.2023 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
13.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

32. mál. Fjölmiðlar (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
04.12.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
22.02.2024 Nefndarálit
19 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
12.03.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

486. mál. Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.)

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
21.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
11.03.2024 Nefndarálit
10 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
20.03.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

485. mál. Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
13.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
13.11.2023 Nefndarálit
Engar umsagnabeiðnir — 4 innsend erindi
13.11.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

449. mál. Almennar sanngirnisbætur

Flytjandi: forsætisráðherra
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
09.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

349. mál. Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
07.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
12.12.2023 Nefndarálit
30 umsagnabeiðnir24 innsend erindi
07.02.2024 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

316. mál. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.)

Flytjandi: dómsmálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
11.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

240. mál. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)

Flytjandi: mennta- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
09.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
28.11.2023 Nefndarálit
33 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
12.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

238. mál. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Flytjandi: mennta- og barnamálaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
09.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
28.11.2023 Nefndarálit
123 umsagnabeiðnir23 innsend erindi
08.12.2023 Samþykkt sem lög frá Alþingi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.