Nefndarmenn

Þingmannanefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Kosið var í nefnd til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á 65. þingfundi 30. desember 2009.

  1. Magnús Orri Schram, Samfylkingin
  2. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Sjálfstæðisflokkur*
  3. Atli Gíslason, formaður, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  4. Oddný G. Harðardóttir, Samfylkingin
  5. Eygló Harðardóttir, Framsóknarflokkur
  6. Unnur Brá Konráðsdóttir, varaformaður, Sjálfstæðisflokkur
  7. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  8. Sigurður Ingi Jóhannsson, Framsóknarflokkur
  9. Birgitta Jónsdóttir, Hreyfingin 

Ragnheiður Ríkharðsdóttur tók sæti Ásbjörns Óttarsonar samkvæmt tilkynningu á 72. þingfundi þann 2. febrúar 2010.