Dagskrá

Dagskrá 7. þingfundar
miðvikudaginn 8. desember kl. 15:00

  1. Störf þingsins.
  2. Stjórn fiskveiða (tengdiraðilar og raunveruleg yfirráð), 22. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Oddný G. Harðardóttir. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  3. Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi), 15. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  4. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur, 16. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Gísli Rafn Ólafsson. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.
  5. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 86. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorgerður K. Gunnarsdóttir. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  6. Ráðstöfun útvarpsgjalds, 129. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Bergþór Ólason. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.
  7. Þjóðarátak í landgræðslu, 96. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Þórarinn Ingi Pétursson. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.
  8. Atvinnulýðræði, 13. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Orri Páll Jóhannsson. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.

Útsending

Mynd úr útsendingu