Fundir og heimsóknir
- Nefndadagur
- Kl. 15:00 Heimsókn allsherjar- og menntamálanefndar til mennta- og barnamálaráðuneytis
- Kl. 15:00 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd
- Kl. 15:00 Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd
- Kl. 16:00 Fundur í atvinnuveganefnd
Dagskrá
Dagskrá 10. þingfundar
fimmtudaginn 28. september kl. 10:30
- Störf þingsins.
- Bann við hvalveiðum, 99. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Andrés Ingi Jónsson. — Framhald 1. umræðu.
- Mannréttindastofnun Íslands, 239. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — 1. umræða.
- Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.), 205. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 1. umræða.
- Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélags á Ísland til ársins 2025, 234. mál, þingsályktunartillaga háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — Fyrri umræða.
- Sérstök umræða: Samkeppniseftirlit. Málshefjandi: Hanna Katrín Friðriksson. Til andsvara: menningar- og viðskiptaráðherra. Kl. 13:30.
- Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar), 141. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Jóhann Páll Jóhannsson. — 1. umræða.
- Fasteignalán til neytenda (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga), 171. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ásthildur Lóa Þórsdóttir. — 1. umræða.
- Almannatryggingar (raunleiðrétting), 111. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Björn Leví Gunnarsson. — 1. umræða.
- Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 6. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. — 1. umræða.
- Þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni, 8. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ásmundur Friðriksson. — Fyrri umræða.
- Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 134. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Bjarni Jónsson. — Fyrri umræða.
- Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, 48. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Stefán Vagn Stefánsson. — Fyrri umræða.