Dagskrá

Dagskrá 11. þingfundar
mánudaginn 7. október kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sjúkratryggingar (ýmsar breytingar), 260. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
  3. Bókmenntastefna fyrir árin 2025–2030, 263. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. — Fyrri umræða.
  4. Hringrásarstyrkir, 5. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Andrés Ingi Jónsson. — 1. umræða.
  5. Bardagaíþróttir, 8. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Berglind Ósk Guðmundsdóttir. — 1. umræða.
  6. Myndlistarlög (framlag til listaverka í nýbyggingum), 16. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Jón Gunnarsson. — 1. umræða.
  7. Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 43. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Diljá Mist Einarsdóttir. — Fyrri umræða.
  8. Meðferð sakamála (hámarkstími rannsóknar), 44. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Hildur Sverrisdóttir. — 1. umræða.
  9. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 45. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.
  10. Tekjuskattur (hækkun skattleysisaldurs), 47. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Diljá Mist Einarsdóttir. — 1. umræða.
  11. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (hækkun bankaskatts), 49. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu