Fundir og heimsóknir
- Fundur laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins
- Opinber heimsókn forseta Ungverjalandsþings
- Kl. 09:00 Fundur í fjárlaganefnd
- Kl. 09:00 Fundur í utanríkismálanefnd
- Kl. 09:10 Fundur í velferðarnefnd
- Kl. 09:20 Fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
- Kl. 15:00 Þingfundur
Dagskrá
Dagskrá 85. þingfundar
miðvikudaginn 22. mars kl. 15:00
- Störf þingsins. Mælendaskrá.
- Sérstök umræða: Orkuöryggi. Málshefjandi: Ingibjörg Isaksen. Til andsvara: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Kl. 15:30.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga), 326. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
- Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning), 533. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 2. umræða.
- Atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking), 645. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 2. umræða.
- Hungursneyðin í Úkraínu (Holodomor), 581. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Diljá Mist Einarsdóttir. — Síðari umræða.
- Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, 823. mál, þingsályktunartillaga velferðarnefndar. — Fyrri umræða.