Dagskrá

Dagskrá 42. þingfundar
þriðjudaginn 5. desember kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024–2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028, 182. mál, þingsályktunartillaga innviðaráðherra. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  3. Ákvörðun nr. 190/2022 um breytingar á XI. viðauka við EES-samninginn o.fl. (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið o.fl.), 383. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði), 467. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  5. Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ, 537. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða.
  6. Fjárlög 2024, 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu