Dagskrá

Dagskrá 41. þingfundar
mánudaginn 5. desember, fundur hófst kl. 15:00

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Málefni öryrkja. Málshefjandi: Guðmundur Ingi Kristinsson. Til andsvara: félags- og vinnumarkaðsráðherra. Kl. 15:45.
 3. Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (fjármálaþjónusta), 434. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
 4. Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl. (umhverfismál o.fl.), 475. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
 5. Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila), 226. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 2. umræða.
 6. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.), 227. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 2. umræða.
 7. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa), 279. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 2. umræða.
 8. Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja,, 528. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Fyrri umræða.
 9. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði), 532. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 1. umræða. Mælendaskrá.
 10. Almannatryggingar (frítekjumark og skerðingarhlutfall), 534. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 1. umræða.
 11. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning), 533. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 1. umræða.
 12. Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs), 35. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Gísli Rafn Ólafsson. — 1. umræða.
 13. Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi), 38. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Diljá Mist Einarsdóttir. — 1. umræða.
 14. Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur þeirra, 39. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Gísli Rafn Ólafsson. — Fyrri umræða.
 15. Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar), 70. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ásthildur Lóa Þórsdóttir. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu