Dagskrá

Dagskrá 44. þingfundar
fimmtudaginn 8. desember, fundur hófst kl. 10:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Ferðaþjónustan á Íslandi í kjölfar Covid-19. Málshefjandi: Orri Páll Jóhannsson. Til andsvara: menningar- og viðskiptaráðherra. Kl. 11:00. Tekið af dagskrá.
  3. Fjárlög 2023, 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. Mælendaskrá.
  4. Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.), 227. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 3. umræða.
  5. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa), 279. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 3. umræða.
  6. Félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris), 435. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 2. umræða.
  7. Stjórn fiskveiða (orkuskipti), 537. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 1. umræða.
  8. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir), 538. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 1. umræða.
  9. Stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta), 539. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu