Fundir og heimsóknir
- Eftirlitsferð undirnefndar flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins
- Septemberfundir Norðurlandaráðs
- Kl. 09:15 Fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
- Kl. 09:30 Fundur í fjárlaganefnd
- Kl. 09:30 Heimsókn velferðarnefndar á Stuðla
- Kl. 11:00 Fundur forseta með formönnum þingflokka
- Kl. 11:45 Fundur forsætisnefndar
- Kl. 15:00 Þingfundur
Dagskrá
Dagskrá 5. þingfundar
mánudaginn 16. september kl. 15:00
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2025, 2. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.