Fundir og heimsóknir
- Nefndarferð utanríkismálanefndar
- Kl. 09:00 Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd
- Kl. 09:10 Fundur í allsherjar- og menntamálanefnd
- Kl. 09:30 Skólaþing: Nemendur í Árbæjarskóla
- Kl. 10:00 Heimsókn frá leikskólanum Seljakoti
- Kl. 10:10 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd
- Kl. 13:30 Þingfundur
Dagskrá
Dagskrá 89. þingfundar
þriðjudaginn 28. mars kl. 13:30
- Störf þingsins.
- Atvinnuréttindi útlendinga (sérhæfð þekking), 645. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi), 428. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi (málsmeðferð o.fl.), 476. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning), 533. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 3. umræða.
- Dómstólar (sameining héraðsdómstólanna), 893. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða.
- Heilbrigðisstarfsmenn (tilkynningar um heimilisofbeldi), 856. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
- Aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027, 857. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. — Fyrri umræða.
- Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. (sala sjóða yfir landamæri o.fl.), 880. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
- Hollustuhættir og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs), 889. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. — 1. umræða.