Dagskrá

Dagskrá 28. þingfundar
fimmtudaginn 27. janúar kl. 10:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Sóttvarnir og takmarkanir á daglegt líf í bólusettu samfélagi. Kl. 11:00.
  3. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 167. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Starf Seðlabanka Íslands eftir gildistöku laga nr. 92/2019, 162. mál, skýrsla forsætisráðherra, umræða.
  5. Skattar og gjöld (leiðrétting), 211. mál, lagafrumvarp meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar. — 2. umræða.
  6. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald lokunarstyrkja), 253. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  7. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót), 124. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Guðmundur Ingi Kristinsson. — 1. umræða.
  8. Menntasjóður námsmanna (lágmarksframfærsla námsmanna), 175. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir. — 1. umræða.
  9. Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 160. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu