Fundargerð 120. þingi, 159. fundi, boðaður 1996-06-03 23:59, stóð 00:11:06 til 00:45:35 gert 4 8:36
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

159. FUNDUR

þriðjudaginn 4. júní,

að loknum 158. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[00:12]


Fjáröflun til vegagerðar, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (álagning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1150.

Enginn tók til máls.

[00:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1176).


Gjald af áfengi, 3. umr.

Frv. MF o.fl., 269. mál (forvarnasjóður). --- Þskj. 497.

Enginn tók til máls.

[00:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1177).


Vörugjald, 3. umr.

Stjfrv., 445. mál (magngjald o.fl.). --- Þskj. 1149.

Enginn tók til máls.

[00:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1178).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 444. mál (vinna við íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 776.

Enginn tók til máls.

[00:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1179).


Lögreglulög, 3. umr.

Stjfrv., 451. mál (heildarlög). --- Þskj. 1162.

Enginn tók til máls.

[00:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1180).


Meðferð opinberra mála, 3. umr.

Stjfrv., 450. mál (ákæruvald). --- Þskj. 1163.

Enginn tók til máls.

[00:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1181).


Staðfest samvist, 3. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 1164.

Enginn tók til máls.

[00:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1182).


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 3. umr.

Stjfrv., 356. mál (samningar við skuldara). --- Þskj. 1165.

Enginn tók til máls.

[00:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1183).


Reynslusveitarfélög, 3. umr.

Stjfrv., 390. mál (félagslegar íbúðir, atvinnuleysistryggingar). --- Þskj. 685.

Enginn tók til máls.

[00:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1184).


Iðnaðarmálagjald, 3. umr.

Stjfrv., 483. mál (atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 1166.

Enginn tók til máls.

[00:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1185).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 529. mál (eingreiðsla skaðabóta). --- Þskj. 1026.

Enginn tók til máls.

[00:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1186).


Eftirlaun alþingismanna, 1. umr.

Frv. RA o.fl., 540. mál (forseti Alþingis, makalífeyrir). --- Þskj. 1154.

[00:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingfararkaup og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. GHH o.fl., 541. mál (biðlaun). --- Þskj. 1155.

[00:39]

[00:41]


Eftirlaun alþingismanna, frh. 1. umr.

Frv. RA o.fl., 540. mál (forseti Alþingis, makalífeyrir). --- Þskj. 1154.

[00:44]

Fundi slitið kl. 00:45.

---------------