Fundargerð 121. þingi, 96. fundi, boðaður 1997-03-21 10:30, stóð 10:30:00 til 18:57:22 gert 25 8:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

föstudaginn 21. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Fæðingarorlof, 1. umr.

Stjfrv., 453. mál (veikindi móður eða barns o.fl.). --- Þskj. 767.

[10:34]

[11:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Afbrigði við þingsköp.

Forseti vísaði í 36. og 44. gr. þingskapa um að lagafrumvörp og þingsályktunartillögur sem útbýtt er sex mánuðum eftir þingsetningu megi því aðeins taka á dagskrá að meiri hluti þingmanna samþykki það. Frestur samkvæmt þessum ákvæðum renni út 1. apríl nk. Þannig standi á að frestinum ljúki meðan páskahlé stendur og því lagði forseti til að veitt yrðu afbrigði frá þingsköpum um fresturinn yrði lengdur til föstudagsins 4. apríl.

[13:45]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 445. mál. --- Þskj. 757.

[13:46]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 404. mál (EES-reglur). --- Þskj. 701.

[13:47]


Einkahlutafélög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 405. mál (EES-reglur). --- Þskj. 702.

[13:48]


Orkulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (eignarhlutur Rariks í félögum). --- Þskj. 713.

[13:49]


Flugskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 779.

[13:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 828).


Helgidagafriður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 31. mál (heildarlög). --- Þskj. 31, nál. 784, brtt. 785.

[13:51]


Fæðingarorlof, frh. 1. umr.

Stjfrv., 453. mál (veikindi móður eða barns o.fl.). --- Þskj. 767.

[13:56]


Skipan opinberra framkvæmda, 1. umr.

Stjfrv., 436. mál (útboð). --- Þskj. 745.

[13:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (heildarlög). --- Þskj. 213, nál. 811, brtt. 812.

[14:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum.

Skýrsla heilbrrh., 102. mál. --- Þskj. 695.

[14:41]

[15:19]

Útbýting þingskjala:

[15:31]

Útbýting þingskjala:

[16:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, frh. fyrri umr.

Þáltill. TIO o.fl., 210. mál. --- Þskj. 249.

[17:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmenn sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞ o.fl., 213. mál. --- Þskj. 260.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á umferðarlögum, fyrri umr.

Þáltill. GMS o.fl., 336. mál. --- Þskj. 608.

[18:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hámarkstími til að svara erindum, fyrri umr.

Þáltill. GMS, 356. mál. --- Þskj. 630.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:29]

Útbýting þingskjala:


Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, fyrri umr.

Þáltill. HG, 385. mál. --- Þskj. 677.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsiðfræðiráð, fyrri umr.

Þáltill. HG, 389. mál. --- Þskj. 681.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------