Fundargerð 128. þingi, 32. fundi, boðaður 2002-11-19 13:30, stóð 13:30:09 til 18:47:37 gert 20 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

þriðjudaginn 19. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Samkomulag við Samtök aldraðra um hækkun bóta o.fl.

[13:31]

Málshefjandi var Jón Kristjánsson heilbrrh.


Athugasemdir um störf þingsins.

Matskýrsla um umhverfisáhrif Norðlingaölduveitu.

[13:46]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurkjördæmis norður í stað Jóns Steinars Gunnlaugssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Þórunn Guðmundsdóttir hæstaréttarlögmaður.


Vísinda- og tækniráð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 366.

[14:03]


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 394.

[14:04]


Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 345. mál. --- Þskj. 381.

[14:04]


Örnefnastofnun Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 358. mál (afnám stjórnar). --- Þskj. 398.

[14:05]


Ábyrgðir vegna lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála, 1. umr.

Stjfrv., 356. mál. --- Þskj. 393.

[14:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál (viðurlög, skilaskylda). --- Þskj. 417.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (innheimta, skuldajöfnun o.fl.). --- Þskj. 418.

[14:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður sjómanna, 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (elli- og makalífeyrir). --- Þskj. 392.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 322. mál (ýmsar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 350.

[15:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 359. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 399.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 18. mál. --- Þskj. 18.

[17:08]

Umræðu frestað.


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjálfbær atvinnustefna, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[18:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 39. mál (kynlífsþjónusta, klám). --- Þskj. 39.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12. og 14. mál.

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------