Fundargerð 128. þingi, 71. fundi, boðaður 2003-02-04 13:30, stóð 13:30:01 til 21:45:26 gert 5 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

þriðjudaginn 4. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu.

[13:31]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla forsætisnefndar á beiðni um skýrslu.

[13:51]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 242. mál (tvöfaldur ríkisborgararéttur). --- Þskj. 246, nál. 867.

[13:53]


Námsstyrkir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 629.

[13:54]


Neytendakaup, frh. 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (EES-reglur). --- Þskj. 904.

[13:54]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 894.

[13:55]


Aðgerðir gegn peningaþvætti, frh. 1. umr.

Stjfrv., 549. mál (EES-reglur). --- Þskj. 896.

[13:55]


Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 548. mál (eftirlitslistar). --- Þskj. 895.

[13:55]


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Frv. umhvn., 566. mál (frestun gjaldtöku, brottfall tollnúmera). --- Þskj. 914.

[13:56]


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, fyrri umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 911.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, fyrri umr.

Stjtill., 469. mál. --- Þskj. 774.

[13:57]

[17:52]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:01]

[19:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingastofnun Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 539. mál (vaktstöð siglinga, EES-reglur). --- Þskj. 884.

[21:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn flugslysa, 1. umr.

Stjfrv., 523. mál (heildarlög). --- Þskj. 866.

[21:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 1. umr.

Stjfrv., 552. mál (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.). --- Þskj. 899.

[21:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 21:45.

---------------