Fundargerð 133. þingi, 61. fundi, boðaður 2007-01-29 15:00, stóð 15:01:12 til 21:42:14 gert 30 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

mánudaginn 29. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Landsþing Frjálslynda flokksins og stefna í innflytjendamálum.

[15:02]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.


Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 431. mál. --- Þskj. 519.

[15:24]


Æskulýðslög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 409. mál (heildarlög). --- Þskj. 460.

[15:25]


Námsgögn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 511. mál (heildarlög). --- Þskj. 772.

[15:26]


Heildarstefnumótun í málefnum útlendinga og innflytjenda, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖg o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[15:26]


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[15:27]


Færanleg sjúkrastöð í Palestínu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JónK o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[15:27]


Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl og ArnbS, 36. mál. --- Þskj. 36.

[15:27]


Fátækt barna og hagur þeirra, ein umr.

Skýrsla forsrh., 184. mál. --- Þskj. 613.

[15:28]

Umræðu lokið.


Vatnsréttindi vegna Búrfellsvirkjunar, 1. umr.

Stjfrv., 415. mál (afsal til Landsvirkjunar). --- Þskj. 472.

[17:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (upplýsingaöflun vátryggingafélaga). --- Þskj. 429.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslunaratvinna, 1. umr.

Stjfrv., 414. mál (eigendasaga myndverka o.fl.). --- Þskj. 471.

[20:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 516. mál (EES-reglur). --- Þskj. 779.

[20:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkeppnislög, 1. umr.

Stjfrv., 522. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 788.

[20:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 523. mál (viðurlög við efnahagsbrotum). --- Þskj. 789.

[21:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 1. umr.

Stjfrv., 515. mál (rannsóknir á kolvetnisauðlindum). --- Þskj. 778.

[21:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:42.

---------------