Dagskrá 136. þingi, 55. fundi, boðaður 2008-12-12 10:30, gert 12 16:1
[<-][->]

55. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 12. des. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns (störf þingsins).
 2. Tekjuskattur, stjfrv., 228. mál, þskj. 313. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 3. Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 231. mál, þskj. 317. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 4. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, stjfrv., 234. mál, þskj. 322. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 5. Almannatryggingar, stjfrv., 235. mál, þskj. 326. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 6. Tollalög, stjfrv., 193. mál, þskj. 324. --- 3. umr.
 7. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 120. mál, þskj. 311, nál. 318, frhnál. 319. --- 3. umr.
 8. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 114. mál, þskj. 123, nál. 314. --- 2. umr.
 9. Búnaðargjald, stjfrv., 206. mál, þskj. 279, nál. 309. --- 2. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.