Dagskrá 138. þingi, 97. fundi, boðaður 2010-03-22 23:59, gert 6 14:5
[<-][->]

97. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 22. mars 2010

að loknum 96. fundi.

---------

  1. Kjaramál flugvirkja, stjfrv., 483. mál, þskj. 834. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðstoð til skuldsettra heimila.
    2. Skattlagning afskrifta.
    3. Stöðugleikasáttmálinn.
    4. Lánsfjárþörf ríkissjóðs.
    5. Viðbragðsáætlun og framkvæmd vegna eldgoss.
  3. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 309. mál, þskj. 361, nál. 799. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 21. mál, þskj. 21, nál. 784. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Íslandsstofa, stjfrv., 158. mál, þskj. 175, nál. 797, brtt. 798. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 174. mál, þskj. 677, frhnál. 770 og 815, brtt. 771 og 816. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Endurskoðendur, stjfrv., 227. mál, þskj. 252. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  8. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, stjfrv., 374. mál, þskj. 674. --- 3. umr.
  9. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 233. mál, þskj. 822. --- 3. umr.
  10. Skipan ferðamála, stjfrv., 68. mál, þskj. 68, nál. 811. --- 2. umr.
  11. Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, þáltill., 354. mál, þskj. 641. --- Fyrri umr.
  12. Stjórnarskipunarlög, frv., 469. mál, þskj. 809. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.