Dagskrá 143. þingi, 76. fundi, boðaður 2014-03-18 13:30, gert 19 7:59
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 18. mars 2014

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Þjóðaratkvæðagreiðsla.
    2. Heilbrigðistryggingar.
    3. Menningarsamningur.
    4. Frumvarp um aukna siglingavernd og flugöryggismál.
    5. Endurupptaka dómsmáls.
  2. Gjaldskrárlækkanir o.fl., stjfrv., 315. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
  3. Náttúruvernd, stjfrv., 167. mál, þskj. 199, nál. 624. --- 2. umr.
  4. Lokafjárlög 2012, stjfrv., 377. mál, þskj. 689. --- 1. umr.
  5. Fiskeldi, stjfrv., 319. mál, þskj. 609. --- 1. umr.
  6. Veiðigjöld, stjfrv., 372. mál, þskj. 681. --- 1. umr.
  7. Losun og móttaka úrgangs frá skipum, stjfrv., 376. mál, þskj. 688. --- 1. umr.
  8. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 351. mál, þskj. 655. --- 1. umr.
  9. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 223. mál, þskj. 297, nál. 644. --- 2. umr.
  10. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, stjfrv., 250. mál, þskj. 458, nál. 645, brtt. 646. --- 2. umr.
  11. Lögreglulög, stjfrv., 251. mál, þskj. 459, nál. 645, brtt. 647. --- 2. umr.
  12. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 159. mál, þskj. 190, nál. 672, brtt. 673. --- 2. umr.
  13. Lífsýnasöfn, stjfrv., 160. mál, þskj. 191, nál. 672, brtt. 674. --- 2. umr.
  14. Lyfjalög, stjfrv., 222. mál, þskj. 296, nál. 704. --- 2. umr.
  15. Opinber innkaup, stjfrv., 220. mál, þskj. 293, nál. 725. --- 2. umr.
  16. Greiðslur yfir landamæri í evrum, stjfrv., 238. mál, þskj. 367, nál. 727. --- 2. umr.
  17. Loftslagsmál, stjfrv., 214. mál, þskj. 276. --- 3. umr.
  18. Verðbréfaviðskipti og kauphallir, stjfrv., 189. mál, þskj. 237. --- 3. umr.
  19. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 274. mál, þskj. 524. --- 3. umr.
  20. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, stjfrv., 168. mál, þskj. 529, nál. 684. --- 3. umr.
  21. Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda, þáltill., 348. mál, þskj. 652. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Starfsáætlun þingsins o.fl. (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.