Dagskrá 143. þingi, 75. fundi, boðaður 2014-03-13 23:59, gert 20 9:34
[<-][->]

75. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 13. mars 2014

að loknum 74. fundi.

---------

  1. Makrílviðræðurnar, munnleg skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra --- Ein umr.
  2. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, stjtill., 340. mál, þskj. 635. --- Frh. fyrri umr.
  3. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, þáltill., 344. mál, þskj. 641. --- Fyrri umr.
  4. Formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, þáltill., 352. mál, þskj. 656. --- Fyrri umr.
  5. Gjaldskrárlækkanir o.fl., stjfrv., 315. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
  6. Fiskeldi, stjfrv., 319. mál, þskj. 609. --- 1. umr.
  7. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 338. mál, þskj. 633. --- 1. umr.
  8. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 351. mál, þskj. 655. --- 1. umr.
  9. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, stjtill., 327. mál, þskj. 620. --- Fyrri umr.
  10. Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, stjtill., 328. mál, þskj. 621. --- Fyrri umr.
  11. Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, stjtill., 329. mál, þskj. 622. --- Fyrri umr.
  12. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 349. mál, þskj. 653. --- Fyrri umr.
  13. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 350. mál, þskj. 654. --- Fyrri umr.
  14. Loftslagsmál, stjfrv., 214. mál, þskj. 276. --- 3. umr.
  15. Verðbréfaviðskipti og kauphallir, stjfrv., 189. mál, þskj. 237. --- 3. umr.
  16. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 274. mál, þskj. 524. --- 3. umr.
  17. Náttúruvernd, stjfrv., 167. mál, þskj. 199, nál. 624. --- 2. umr.
  18. Heilbrigðisþjónusta, stjfrv., 223. mál, þskj. 297, nál. 644. --- 2. umr.
  19. Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, stjfrv., 250. mál, þskj. 458, nál. 645, brtt. 646. --- 2. umr.
  20. Lögreglulög, stjfrv., 251. mál, þskj. 459, nál. 645, brtt. 647. --- 2. umr.
  21. Almenn hegningarlög, frv., 310. mál, þskj. 596. --- 1. umr.
  22. Hagkvæmni lestarsamgangna, þáltill., 314. mál, þskj. 600. --- Fyrri umr.
  23. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, þáltill., 335. mál, þskj. 630. --- Fyrri umr.
  24. Sundabraut, þáltill., 337. mál, þskj. 632. --- Fyrri umr.
  25. Skipan opinberra framkvæmda, frv., 341. mál, þskj. 638. --- 1. umr.
  26. Málefni aldraðra, frv., 342. mál, þskj. 639. --- 1. umr.
  27. Mótmæli gegn ofsóknum gegn samkynhneigðum í Úganda, þáltill., 348. mál, þskj. 652. --- Fyrri umr.
  28. Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, frv., 359. mál, þskj. 664. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjarvera utanríkisráðherra (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.