Fundargerð 144. þingi, 112. fundi, boðaður 2015-05-26 13:00, stóð 13:02:11 til 22:53:27 gert 27 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 26. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Skúla Alexanderssonar.

[13:02]

Horfa

Forseti minntist Skúla Alexanderssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 23. maí sl.

[Fundarhlé. --- 13:05]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:17]

Horfa

Forseti tilkynnti að Fanný Gunnarsdóttir tæki sæti Sigrúnar Magnúsdóttur, 7. þm. Reykv. n.


Um fundarstjórn.

Verkleysi stjórnarmeirihlutans.

[13:17]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:55]

Horfa


Ástand á vinnumarkaði og orð forsætisráðherra í fjölmiðlum.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Kostnaður við nýtt húsnæðisbótakerfi.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Hvammsvirkjun.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Róbert Marshall.


Yfirvofandi verkfall í ferðaþjónustu.

[14:17]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Frumvörp um húsnæðismál og ríkisfjármálaáætlun.

[14:24]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.

[Fundarhlé. --- 14:32]


Um fundarstjórn.

Áframhald umræðu um rammaáætlun.

[15:01]

Horfa

Oddný G. Harðardóttir.


Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, frh. síðari umr.

Stjtill., 244. mál (Hvammsvirkjun). --- Þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309.

[15:43]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:02]


Tilkynning um dagskrá.

[20:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að umræðu um 3. dagskrármálið yrði frestað um sinn.


Um fundarstjórn.

Frestun umræðu um rammaáætlun.

[20:03]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.

[20:10]

Útbýting þingskjala:


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 305. mál (kerfisáætlun, EES-reglur). --- Þskj. 1005, nál. 1091 og 1226, brtt. 1092 og 1227.

[20:10]

Horfa

[22:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, frh. síðari umr.

Stjtill., 321. mál. --- Þskj. 392, nál. 973 og 986, frhnál. 1228.

[22:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 22:53.

---------------