Fundargerð 148. þingi, 23. fundi, boðaður 2018-02-07 15:00, stóð 15:00:27 til 19:05:30 gert 8 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

miðvikudaginn 7. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Tekjustofnar sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (fasteignasjóður). --- Þskj. 11, nál. 236.

[15:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Höfundalög, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 36. mál (sjálfvirk gagnagreining). --- Þskj. 36.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 38. mál (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar). --- Þskj. 38.

[15:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. HallM o.fl., 39. mál (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu). --- Þskj. 39.

[16:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Samræming verklags um fjarfundi á vegum ráðuneyta, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 45. mál. --- Þskj. 45.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Greiðsluþátttaka sjúklinga, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Atvinnuleysistryggingar, 1. umr.

Frv. SilG o.fl., 48. mál (bótaréttur fanga). --- Þskj. 48.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 62. mál. --- Þskj. 64.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Réttur barna til að vita um uppruna sinn, fyrri umr.

Þáltill. SilG og LínS, 74. mál. --- Þskj. 88.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Mannanöfn, 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 83. mál. --- Þskj. 150.

[17:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 89. mál (kosningaréttur). --- Þskj. 156.

[18:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:05.

---------------