Fundargerð 150. þingi, 105. fundi, boðaður 2020-05-19 13:30, stóð 13:30:21 til 16:22:45 gert 20 8:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

þriðjudaginn 19. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Skýrsla um starfsumhverfi og vinnustaðamenningu Alþingis.

[13:30]

Horfa

Forseti greindi frá því að skýrsla sem Félagsvísindastofnun hefði gert væri komin út.


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu að loknum umræðum um dagskrármál.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 704. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1212, nál. 1435.

[14:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 705. mál (frelsi launþega til flutninga, samvinna á sérstökum sviðum utan fjórfrelsis). --- Þskj. 1213, nál. 1436.

[14:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 706. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1214, nál. 1437.

[14:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 470. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 1406.

[14:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 601, nál. 1384.

[14:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 383. mál (öldungaráð). --- Þskj. 489, nál. 1447.

[14:35]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa). --- Þskj. 354, nál. 1432, 1433 og 1434.

[14:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 611. mál (óbyggt víðerni). --- Þskj. 1030, nál. 1431.

[15:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:13]


Ávana- og fíkniefni, frh. 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (neyslurými). --- Þskj. 372, nál. 1385.

[15:30]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 704. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1212, nál. 1435.

[15:46]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1461).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 705. mál (frelsi launþega til flutninga, samvinna á sérstökum sviðum utan fjórfrelsis). --- Þskj. 1213, nál. 1436.

[15:49]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1462).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 706. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1214, nál. 1437.

[15:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1463).


Dómstólar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 470. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 1406.

[15:54]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1464).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (hálfur lífeyrir). --- Þskj. 601, nál. 1384.

[16:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 383. mál (öldungaráð). --- Þskj. 489, nál. 1447.

[16:10]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám stimpilgjalds af skjölum varðandi eignayfirfærslu skipa). --- Þskj. 354, nál. 1432, 1433 og 1434.

[16:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 611. mál (óbyggt víðerni). --- Þskj. 1030, nál. 1431.

[16:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[16:21]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------