Fundargerð 151. þingi, 23. fundi, boðaður 2020-11-19 10:30, stóð 10:32:08 til 17:05:59 gert 20 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

23. FUNDUR

fimmtudaginn 19. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Aðgerðir gegn spillingu.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu.

[10:42]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Ríkisaðstoð til minnstu fyrirtækjanna.

[10:49]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Desemberuppbót lífeyrisþega.

[10:57]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins.

[11:04]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Sóttvarnaaðgerðir með sérstakri áherslu á smitrakningu og einstakan árangur sem náðst hefur í henni hér á landi, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.

[11:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Flokkun lands í dreifbýli í skipulagi.

[12:30]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.

[13:17]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:18]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]

Horfa


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 2. umr.

Stjfrv., 202. mál. --- Þskj. 203, nál. 352, 365 og 374, brtt. 373.

[13:32]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun, 2. umr.

Stjfrv., 12. mál (orkumerkingar). --- Þskj. 12, nál. 338.

[14:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, 2. umr.

Stjfrv., 206. mál. --- Þskj. 207, nál. 358.

[14:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Listamannalaun, 1. umr.

Stjfrv., 310. mál (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja). --- Þskj. 346.

[14:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 168/2020 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 302. mál (umhverfismál). --- Þskj. 337.

[15:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 1. umr.

Stjfrv., 311. mál (markmið, áhættumat, sektir o.fl.). --- Þskj. 347.

[15:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. GIK o.fl., 93. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 94.

[15:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 96. mál (gjafsókn). --- Þskj. 97.

[15:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 88. mál (afnám takmarkana). --- Þskj. 89.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fjárhagslegar viðmiðanir, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 348.

[15:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skipagjald, 1. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 349.

[16:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skattar og gjöld, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (tryggingagjald o.fl.). --- Þskj. 350, brtt. 372.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[16:48]

Útbýting þingskjala:


Ástandsskýrslur fasteigna, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 98. mál. --- Þskj. 99.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 4., 14. og 16.--18. mál.

Fundi slitið kl. 17:05.

---------------