Fundargerð 151. þingi, 81. fundi, boðaður 2021-04-20 13:00, stóð 13:00:38 til 14:44:48 gert 20 15:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

þriðjudaginn 20. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aðgengi að Nyxoid-nefúða eða sambærilegu lyfi. Fsp. SEÞ, 630. mál. --- Þskj. 1087.

Tollasamningur við ESB. Fsp. SPJ, 665. mál. --- Þskj. 1134.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 661. mál. --- Þskj. 1130.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 678. mál. --- Þskj. 1147.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 660. mál. --- Þskj. 1129.

[13:00]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um afgreiðslu máls úr nefnd.

[13:01]

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Störf þingsins.

[13:12]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Skóli án aðgreiningar.

[13:46]

Horfa

Málshefjandi var Karl Gauti Hjaltason.

[14:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Breyting á sóttvarnalögum.

[14:35]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 373. mál (tvöföld refsing, málsmeðferð). --- Þskj. 1239.

[14:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1262).


Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, frh. 3. umr.

Stjfrv., 342. mál (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla). --- Þskj. 1240.

[14:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1263).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 399. mál (hvatar til fjárfestinga). --- Þskj. 1241.

[14:39]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1264).


Loftslagsmál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 535. mál (leiðrétting o.fl.). --- Þskj. 1242.

[14:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1265).


Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (endurvinnsla og skilagjald). --- Þskj. 851, nál. 1243.

[14:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Bryndís Haraldsdóttir.

Varamaður:

Vilhjálmur Árnason.


Kosning eins varamanns í stað Sjafnar Þórðardóttur í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir.

Fundi slitið kl. 14:44.

---------------