Dagskrá 152. þingi, 37. fundi, boðaður 2022-02-10 10:30, gert 15 9:26
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 10. febr. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða viðkvæmra hópa og barna.
    2. Afléttingar sóttvarnaaðgerða.
    3. Framkvæmdaáætlun í málefnum barna.
    4. Vaxtahækkun Seðlabankans.
    5. Biðtími í heilbrigðiskerfinu.
  2. Raforkumál (sérstök umræða).
  3. Fjarskipti o.fl., stjfrv., 169. mál, þskj. 496. --- 3. umr.
  4. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 332. mál, þskj. 468. --- Fyrri umr.
  5. Hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 333. mál, þskj. 473. --- 1. umr.
  6. Almenn hegningarlög, stjfrv., 318. mál, þskj. 453. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Opinn fundur með dómsmálaráðherra vegna gagna frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  2. Spurningar til forseta í sambandi við gögn frá Útlendingastofnun (um fundarstjórn).
  3. Úrvinnsla úrbótatillagna í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, fsp., 193. mál, þskj. 201.
  4. Hækkun frítekjumarks, fsp., 195. mál, þskj. 204.
  5. Áfrýjun dóms Landsréttar um útreikning sérstakrar framfærsluuppbótar, fsp., 213. mál, þskj. 309.
  6. Ólögmætar búsetuskerðingar, fsp., 214. mál, þskj. 310.
  7. Nýgengi örorku, fsp., 217. mál, þskj. 313.
  8. Geimvísindastofnun Evrópu, fsp., 221. mál, þskj. 317.