Steinunn Valdís Óskarsdóttir

Steinunn Valdís Óskarsdóttir
 • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi norður
 • Þingflokkur: Samfylkingin
 • Þingsetu lauk:31. maí 2010

  Yfirlit 2007–2010

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2010 2009 2008 2007

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 2.600.000 6.240.000 6.663.040 4.038.674
    Álag á þingfararkaup 780.000 1.466.348 999.456 549.631
    Biðlaun 3.120.000
    Aðrar launagreiðslur 70.812 70.812 73.934 40.921
  Launagreiðslur samtals 6.570.812 7.777.160 7.736.430 4.629.226

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 307.000 736.800 736.800 345.757

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 39.200 176.663 191.740 6.329
    Fastur starfskostnaður 292.800 620.137 605.060 476.063
  Starfskostnaður samtals 332.000 796.800 796.800 482.392

  Ferðakostnaður innan lands
    Flugferðir og fargjöld innan lands 46.800 20.572 36.952
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 7.050 11.400 10.400
    Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 1.720
  Ferðakostnaður innan lands samtals 55.570 31.972 47.352

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands 140.320 552.140 58.930
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 81.505 187.346 46.500
    Dagpeningar 122.928 324.977 73.006
  Ferðakostnaður utan lands samtals 344.753 1.064.463 178.436

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 92.396 243.452 169.775 70.011
    Símastyrkur 20.000
  Síma- og netkostnaður samtals 92.396 243.452 169.775 90.011

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2010

  Dagsetning Staður Tilefni
  25.–29. janúar 2010 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
  28. september – 2. október 2009 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  22.–26. júní 2009 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
  Skráning alþjóðastarfs hófst 2009