Mál til umræðu/meðferðar í allsherjar- og menntamálanefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


282. mál. Lögræðislög (fyrirframgefin ákvarðanataka)

149. þingi
Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
07.02.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
38 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

234. mál. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum)

149. þingi
Flytjandi: Þorsteinn Sæmundsson
Framsögumaður nefndar: Anna Kolbrún Árnadóttir
07.02.2019 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
15 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

15. mál. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi)

149. þingi
Flytjandi: Helgi Hrafn Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Helgi Hrafn Gunnarsson
06.11.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
43 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

25. mál. Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum

149. þingi
Flytjandi: Hanna Katrín Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Jón Steindór Valdimarsson
26.09.2018 Til allsh.- og menntmn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
100 umsagnabeiðnir19 innsend erindi