Mál til umræðu/meðferðar í atvinnuveganefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


51. mál. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð)

151. þingi
Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
15.04.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
8 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

704. mál. Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.)

151. þingi
Flytjandi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
13.04.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
18 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

545. mál. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild)

151. þingi
Flytjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
16.03.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
10 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

543. mál. Velferð dýra (blóðmerahald)

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
16.03.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
9 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
 

350. mál. Stjórn fiskveiða (heildaraflahlutdeild)

151. þingi
Flytjandi: Páll Magnússon
Framsögumaður nefndar: Ásmundur Friðriksson
03.03.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
11 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

338. mál. Búvörulög (niðurgreiðsla raforku til garðyrkjubænda)

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
02.03.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
18 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

145. mál. Girðingarlög (sanngirniskrafa, hæfi úrskurðaraðila)

151. þingi
Flytjandi: Bergþór Ólason
02.03.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
24 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

234. mál. Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar)

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
24.02.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
10 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

232. mál. Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds)

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
24.02.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
8 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

231. mál. Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða)

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
24.02.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
5 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

56. mál. Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn)

151. þingi
Flytjandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir
Framsögumaður nefndar: Lilja Rafney Magnúsdóttir
02.02.2021 Til atvinnuvn. eftir 2. umræðu
Óafgreitt
19 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
 

419. mál. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja)

151. þingi
Flytjandi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
20.01.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
136 umsagnabeiðnir49 innsend erindi
 

418. mál. Stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.)

151. þingi
Flytjandi: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
20.01.2021 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
136 umsagnabeiðnir25 innsend erindi
 

229. mál. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd búvara, undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga verðjöfnunargjöld)

151. þingi
Flytjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
05.11.2020 Til atvinnuvn. eftir 1. umræðu
Óafgreitt
41 umsagnabeiðni6 innsend erindi