Fundargerð 132. þingi, 74. fundi, boðaður 2006-02-23 10:30, stóð 10:30:01 til 16:45:38 gert 24 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 23. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti greindi frá því að Hjálmar Árnason, 6. þm. Suðurk., hefði veikst snögglega og sendi honum góðar kveðjur. Forseti las jafnframt bréf þess efnis að Ísólfur Gylfi Pálmason tæki sæti hans.

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fjárhagsvandi Háskólans á Akureyri.

[10:33]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Umræður utan dagskrár.

Skólamáltíðir.

[10:59]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 297. mál. --- Þskj. 318.

[11:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 298. mál. --- Þskj. 319.

[11:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 299. mál. --- Þskj. 320.

[11:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 541. mál. --- Þskj. 788.

[12:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofninum í Norður-Atlantshafi, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 542. mál. --- Þskj. 789.

[12:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 543. mál. --- Þskj. 790.

[12:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingastofnun Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráð). --- Þskj. 431, nál. 804.

[12:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 2. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 434, nál. 805.

[12:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnalög, 2. umr.

Stjfrv., 380. mál (frestun framkvæmda o.fl.). --- Þskj. 436, nál. 806.

[12:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (forstöðumaður, aðgangur að gögnum). --- Þskj. 589, nál. 807, brtt. 808.

[12:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkamálalög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 82. mál (skilyrði fyrir gjafsókn). --- Þskj. 82.

[12:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., 1. umr.

Frv. DrH og HBl, 210. mál (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings). --- Þskj. 210.

[12:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu, fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 220. mál. --- Þskj. 220.

[12:36]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:59]


Landshlutaverkefni í skógrækt, 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (samræming laga, endurgreiðsla framlaga o.fl.). --- Þskj. 809.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálaeftirlit, 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 810.

[14:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattaumhverfi líknarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. SandF o.fl., 547. mál. --- Þskj. 795.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:32]

Útbýting þingskjala:


Landshlutaverkefni í skógrækt, frh. 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (samræming laga, endurgreiðsla framlaga o.fl.). --- Þskj. 809.

[16:33]


Fjármálaeftirlit, frh. 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 810.

[16:33]


Samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 297. mál. --- Þskj. 318.

[16:34]


Rannsóknir á loftslagsbreytingum við Norður-Atlantshaf, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 298. mál. --- Þskj. 319.

[16:34]


Samstarf vestnorrænna landa í orkumálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 299. mál. --- Þskj. 320.

[16:35]


Stofnun og fjármögnun vestnorrænna rithöfundanámskeiða, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 541. mál. --- Þskj. 788.

[16:35]


Samstarf til að styrkja rannsóknir á hvalastofninum í Norður-Atlantshafi, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 542. mál. --- Þskj. 789.

[16:36]


Samstarf Vestur-Norðurlanda um baráttu fyrir sjálfbærri nýtingu náttúruauðæfa og umhverfisvernd, frh. fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 543. mál. --- Þskj. 790.

[16:36]


Siglingastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál (fulltrúi skemmtibátaeigenda í siglingaráð). --- Þskj. 431, nál. 804.

[16:37]


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, frh. 2. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 434, nál. 805.

[16:38]


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 380. mál (frestun framkvæmda o.fl.). --- Þskj. 436, nál. 806.

[16:39]


Rannsókn sjóslysa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (forstöðumaður, aðgangur að gögnum). --- Þskj. 589, nál. 807, brtt. 808.

[16:40]


Einkamálalög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 82. mál (skilyrði fyrir gjafsókn). --- Þskj. 82.

[16:42]


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., frh. 1. umr.

Frv. DrH og HBl, 210. mál (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings). --- Þskj. 210.

[16:43]


Hreyfing sem valkostur í heilbrigðiskerfinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 220. mál. --- Þskj. 220.

Enginn tók til máls.

[16:44]


Skattaumhverfi líknarfélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. SandF o.fl., 547. mál. --- Þskj. 795.

[16:44]

Út af dagskrá voru tekin 14. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 16:45.

---------------