Fundargerð 136. þingi, 55. fundi, boðaður 2008-12-12 10:30, stóð 10:34:14 til 15:49:08 gert 12 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

föstudaginn 12. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:34]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Hugsanleg lögsókn gegn Bretum -- ummæli þingmanns.

[10:34]

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:06]


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 228. mál (styrkir úr endurhæfingarsjóði ASÍ, gerð skattframtala, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 313.

[11:07]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Tollalög, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, 1. umr.

Stjfrv., 231. mál (tollfrjáls innflutningur ferðamanna á varningi o.fl.). --- Þskj. 317.

[11:12]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára). --- Þskj. 123, nál. 314.

[11:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 2. umr.

Stjfrv., 206. mál (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 279, nál. 309.

[11:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (landið eitt tollumdæmi). --- Þskj. 324.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 120. mál (útflutningur óunnins afla). --- Þskj. 311, nál. 318, frhnál. 319.

[11:22]

[Fundarhlé. --- 12:04]

[13:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 234. mál (heildarlög). --- Þskj. 322.

[15:06]

[15:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Stjfrv., 235. mál (framlenging ákvæðis um frítekjumark öryrkja). --- Þskj. 326.

[15:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 193. mál (landið eitt tollumdæmi). --- Þskj. 324.

[15:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 342).


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 120. mál (útflutningur óunnins afla). --- Þskj. 311, nál. 318, frhnál. 319.

[15:43]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 343).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 114. mál (aukin heimild til flutnings aflamarks milli ára). --- Þskj. 123, nál. 314.

[15:45]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Búnaðargjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 206. mál (nýr staðall um atvinnugreinaflokkun). --- Þskj. 279, nál. 309.

[15:47]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:49.

---------------