Fundargerð 140. þingi, 40. fundi, boðaður 2011-12-17 23:59, stóð 16:50:29 til 17:18:07 gert 19 10:39
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

laugardaginn 17. des.,

að loknum 39. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[16:50]

Hlusta | Horfa


Sjúkratryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 359. mál (samningar Sjúkratrygginga Íslands, frestun). --- Þskj. 597.

Enginn tók til máls.

[16:51]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 615).


Umboðsmaður skuldara, 3. umr.

Stjfrv., 360. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 598.

Enginn tók til máls.

[16:52]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 616).


Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, 3. umr.

Stjfrv., 257. mál (breyting á hlutatölu). --- Þskj. 267.

Enginn tók til máls.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 617).


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 289. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 327.

Enginn tók til máls.

[16:53]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 618).


Eftirlit með skipum, 3. umr.

Stjfrv., 347. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 423.

Enginn tók til máls.

[16:54]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 619).


Vitamál, 3. umr.

Stjfrv., 345. mál (hækkun gjaldskrár). --- Þskj. 421.

Enginn tók til máls.

[16:55]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 620).


Opinberir háskólar, 3. umr.

Stjfrv., 378. mál. --- Þskj. 455.

Enginn tók til máls.

[16:56]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 621).


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 3. umr.

Stjfrv., 315. mál (seinkun gildistöku laganna). --- Þskj. 369.

Enginn tók til máls.

[16:57]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 622).


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 381. mál (hljóðritanir ríkisstjórnarfunda). --- Þskj. 489.

[16:58]

Hlusta | Horfa

[16:59]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 623).


Aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins, 3. umr.

Frv. meiri hl. velfn., 355. mál (sértæk skuldaaðlögun). --- Þskj. 599.

Enginn tók til máls.

[17:04]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 624).


Landsvirkjun o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 318. mál (eigendaábyrgðir, eignarhald Landsnets hf. og frestun fyrirtækjaaðskilnaðar). --- Þskj. 600.

Enginn tók til máls.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 625).


Raforkulög, 3. umr.

Stjfrv., 305. mál (hækkun raforkueftirlitsgjalds). --- Þskj. 355.

Enginn tók til máls.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 626).


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. velfn., 170. mál (gildistaka ákvæðis um smásölu). --- Þskj. 601.

Enginn tók til máls.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 627).


Almannatryggingar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 380. mál (hækkun bóta, lengra bótatímabil o.fl.). --- Þskj. 602.

Enginn tók til máls.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 628).


Fjarskiptasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál (framlenging líftíma o.fl.). --- Þskj. 440.

Enginn tók til máls.

[17:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 629).


Efling tónlistarnáms, 3. umr.

Stjfrv., 383. mál (nám óháð búsetu). --- Þskj. 491.

Enginn tók til máls.

[17:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 630).


Skráning og mat fasteigna, 3. umr.

Stjfrv., 361. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 437.

Enginn tók til máls.

[17:08]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 631).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 370. mál (álagningarstofnar eftirlitsgjalds). --- Þskj. 610.

Enginn tók til máls.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 632).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (listaverk o.fl.). --- Þskj. 611.

Enginn tók til máls.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 633).


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 3. umr.

Stjfrv., 368. mál (sérstakt gjald í ríkissjóð o.fl.). --- Þskj. 612.

Enginn tók til máls.

[17:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 634).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 239. mál (iðgjald launagreiðanda). --- Þskj. 245.

Enginn tók til máls.

[17:10]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 635).


Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 306. mál (framlenging gildistíma laganna). --- Þskj. 613.

Enginn tók til máls.

[17:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 636).


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Frv. GLG o.fl., 394. mál (reglur um íbúakosningar). --- Þskj. 535.

Enginn tók til máls.

[17:11]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 637).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 397. mál. --- Þskj. 546.

Enginn tók til máls.

[17:12]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 638).


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 3. umr.

Stjfrv., 371. mál (heildarlög). --- Þskj. 614 (með áorðn. breyt. á þskj. 590).

Enginn tók til máls.

[17:13]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 639).


Fjarskipti, 2. umr.

Frv. GLG o.fl., 405. mál. --- Þskj. 581.

Enginn tók til máls.

[17:14]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fólksflutningar og farmflutningar á landi, 3. umr.

Stjfrv., 192. mál (einkaleyfi). --- Þskj. 197, nál. 607.

[17:15]

Hlusta | Horfa

[17:17]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 640).

Fundi slitið kl. 17:18.

---------------