Dagskrá 141. þingi, 85. fundi, boðaður 2013-02-21 10:30, gert 21 16:31
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 21. febr. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Afgreiðsla mála fram að þinglokum.
  2. Staða Íbúðalánasjóðs.
  3. Lögmæti verðtryggingar á neytendalánum.
  4. Málefni Dróma.
  5. Fundur með sveitarstjórnarmönnum á Norðurlandi vestra.
 2. Bókhald, stjfrv., 93. mál, þskj. 932, nál. 1011, brtt. 1012. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 3. Ársreikningar, stjfrv., 94. mál, þskj. 933, nál. 1011, brtt. 1013, 1033 og 1036. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 4. Rannsókn samgönguslysa, stjfrv., 131. mál, þskj. 930, nál. 960, brtt. 985. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 5. Útgáfa og meðferð rafeyris, stjfrv., 216. mál, þskj. 962, brtt. 1039. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
 6. Kosningar til Alþingis, frv., 595. mál, þskj. 1014. --- 3. umr.
 7. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 194. mál, þskj. 197, nál. 1040, brtt. 1041. --- 2. umr.
 8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 564. mál, þskj. 954. --- Fyrri umr.
 9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 565. mál, þskj. 955. --- Fyrri umr.
 10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 566. mál, þskj. 956. --- Fyrri umr.
 11. Álit framkvæmdastjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána (sérstök umræða).
 12. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, stjfrv., 605. mál, þskj. 1028. --- 1. umr.
 13. Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2011, 529. mál, þskj. 845. --- Ein umr.
 14. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, frv., 609. mál, þskj. 1038. --- 1. umr. Ef leyft verður.
 15. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, þáltill., 62. mál, þskj. 62, nál. 1035. --- Síðari umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afgreiðsla þingmála (um fundarstjórn).
 2. Afturköllun þingmáls.
 3. Afbrigði um dagskrármál.