Fundargerð 143. þingi, 34. fundi, boðaður 2013-12-11 15:00, stóð 15:00:49 til 02:01:34 gert 12 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 11. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins og afgreiðsla mála fyrir jól.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:45]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:46]

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Horfa


Fjáraukalög 2013, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 248, nál. 317 og 326, brtt. 318, 319, 320, 321 og 327.

[16:11]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:52]

[20:00]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 20:57]


Tilhögun þingfundar.

[21:10]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði 20 mín. hlé á fundinum kl. 22.00 vegna fundar í fjárlaganefnd.


Fjáraukalög 2013, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 248, nál. 317 og 326, brtt. 318, 319, 320, 321 og 327.

[21:11]

Horfa

[Fundarhlé. --- 21:54]

[22:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.). --- Þskj. 187, nál. 313.

[00:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nauðungarsala, 1. umr.

Stjfrv., 232. mál (frestun sölu). --- Þskj. 337.

[00:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjárhagsaðstoð vegna gjaldþrotaskipta, 1. umr.

Stjfrv., 233. mál (skiptakostnaður). --- Þskj. 339.

[01:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landsvirkjun, 2. umr.

Stjfrv., 165. mál (heimild til sameiningar). --- Þskj. 197, nál. 294.

[01:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[02:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--4. og 9.--25. mál.

Fundi slitið kl. 02:01.

---------------