Dagskrá 145. þingi, 111. fundi, boðaður 2016-05-17 13:30, gert 18 7:45
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 17. maí 2016

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  1. Stefna stjórnvalda í raforkusölu.
  2. Barnabætur.
  3. Strandveiðar.
  4. Lækkandi fæðingartíðni á Íslandi.
  5. Opinbert útboð á veiðiheimildum.
 2. Almennar íbúðir, stjfrv., 435. mál, þskj. 643, nál. 1266, brtt. 1267. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Lokafjárlög 2014, stjfrv., 374. mál, þskj. 507, nál. 1239. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 4. Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði, stjtill., 687. mál, þskj. 1115, nál. 1248. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 5. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016, stjtill., 640. mál, þskj. 1064, nál. 1257. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
 6. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, frv., 648. mál, þskj. 1281. --- 3. umr.
 7. Búvörulög o.fl., stjfrv., 680. mál, þskj. 1108. --- 1. umr.
 8. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, stjfrv., 457. mál, þskj. 731, nál. 1268, brtt. 1269. --- 2. umr.
 9. Virðisaukaskattur, frv., 758. mál, þskj. 1265. --- 1. umr. Ef leyft verður.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Dagskrá fundarins (um fundarstjórn).
 2. Leiðrétting á orðum ráðherra (um fundarstjórn).
 3. Leiðrétting þingmanns (um fundarstjórn).
 4. Framlög til vísindastarfsemi og háskólastarfsemi, fsp., 723. mál, þskj. 1164.
 5. Afbrigði um dagskrármál.
 6. Frumvarp um tollasamning (um fundarstjórn).