
63. FUNDUR
þriðjudaginn 19. jan.,
kl. 1.30 miðdegis.
Framhaldsfundir Alþingis.
Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 19. janúar 2016.
Minning Málmfríðar Sigurðardóttur.
Forseti minntist Málmfríðar Sigurðardóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 28. desember sl.
[Fundarhlé. --- 13:38]
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 3. þm. Norðvest.
Frestun á skriflegum svörum.
Innflæði gjaldeyris. Fsp. ÞorS, 419. mál. --- Þskj. 617.
Eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun. Fsp. VilÁ, 448. mál. --- Þskj. 666.
Fjöldi stofnana ríkisins. Fsp. KaJúl, 453. mál. --- Þskj. 696.
Húðflúrun. Fsp. JMS, 413. mál. --- Þskj. 582.
Aðgerðir í loftslagsmálum. Fsp. SSv, 415. mál. --- Þskj. 596.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Fsp. HHG, 387. mál. --- Þskj. 523.
Rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu. Fsp. GÞÞ, 243. mál. --- Þskj. 263.
Kostnaður heilbrigðiskerfisins af umferðarslysum. Fsp. VilÁ, 452. mál. --- Þskj. 672.
Aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. VilÁ, 444. mál. --- Þskj. 657.
Aldurssamsetning stjórnenda stofnana ráðuneytisins. Fsp. VilÁ, 445. mál. --- Þskj. 658.
[13:46]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Niðurstaða vinnu stjórnarskrárnefndar.
Spyrjandi var Árni Páll Árnason.
Nýjungar í opinberu skólakerfi.
Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.
Atvinnuþróun meðal háskólamenntaðra.
Spyrjandi var Óttarr Proppé.
Afnám verðtryggingar og þjóðaratkvæðagreiðslur.
Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.
Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum.
Spyrjandi var Helgi Hjörvar.
Uppbygging og rekstur fráveitna, 1. umr.
Stjfrv., 404. mál (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna). --- Þskj. 550.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.
Landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.
Stjfrv., 397. mál (lýðheilsusjóður). --- Þskj. 543.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.
Vatnsveitur sveitarfélaga, 1. umr.
Stjfrv., 400. mál (skilgreining og álagning vatnsgjalds). --- Þskj. 546.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.
Almenn hegningarlög, 1. umr.
Stjfrv., 401. mál (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi). --- Þskj. 547.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Neytendasamningar, 1. umr.
Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 548.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.
Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.
Stjfrv., 139. mál (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 567.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stefna um nýfjárfestingar, fyrri umr.
Stjtill., 372. mál. --- Þskj. 505.
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.
Fundi slitið kl. 15:22.
---------------