Fundargerð 145. þingi, 63. fundi, boðaður 2016-01-19 13:30, stóð 13:31:13 til 15:22:16 gert 19 16:21
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

þriðjudaginn 19. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:31]

Horfa

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las forsetabréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda 19. janúar 2016.


Minning Málmfríðar Sigurðardóttur.

[13:34]

Horfa

Forseti minntist Málmfríðar Sigurðardóttur, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 28. desember sl.

[Fundarhlé. --- 13:38]


Varamaður tekur þingsæti.

[13:44]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigurður Páll Jónsson tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar, 3. þm. Norðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Innflæði gjaldeyris. Fsp. ÞorS, 419. mál. --- Þskj. 617.

Eignarhald á flugstöð Leifs Eiríkssonar og fríhafnarverslun. Fsp. VilÁ, 448. mál. --- Þskj. 666.

Fjöldi stofnana ríkisins. Fsp. KaJúl, 453. mál. --- Þskj. 696.

Húðflúrun. Fsp. JMS, 413. mál. --- Þskj. 582.

Aðgerðir í loftslagsmálum. Fsp. SSv, 415. mál. --- Þskj. 596.

Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Fsp. HHG, 387. mál. --- Þskj. 523.

Rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu. Fsp. GÞÞ, 243. mál. --- Þskj. 263.

Kostnaður heilbrigðiskerfisins af umferðarslysum. Fsp. VilÁ, 452. mál. --- Þskj. 672.

Aldurssamsetning æðstu stjórnar ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. VilÁ, 444. mál. --- Þskj. 657.

Aldurssamsetning stjórnenda stofnana ráðuneytisins. Fsp. VilÁ, 445. mál. --- Þskj. 658.

[13:45]

Horfa

[13:46]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:48]

Horfa


Niðurstaða vinnu stjórnarskrárnefndar.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Nýjungar í opinberu skólakerfi.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Atvinnuþróun meðal háskólamenntaðra.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Óttarr Proppé.


Afnám verðtryggingar og þjóðaratkvæðagreiðslur.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Sala á hlut ríkisins í Landsbankanum.

[14:18]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 1. umr.

Stjfrv., 404. mál (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna). --- Þskj. 550.

[14:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Landlæknir og lýðheilsa, 1. umr.

Stjfrv., 397. mál (lýðheilsusjóður). --- Þskj. 543.

[14:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Vatnsveitur sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 400. mál (skilgreining og álagning vatnsgjalds). --- Þskj. 546.

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi). --- Þskj. 547.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Neytendasamningar, 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 548.

[15:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 139. mál (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 567.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna um nýfjárfestingar, fyrri umr.

Stjtill., 372. mál. --- Þskj. 505.

[15:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

Fundi slitið kl. 15:22.

---------------