Fundargerð 148. þingi, 68. fundi, boðaður 2018-06-05 10:30, stóð 10:32:37 til 22:16:52 gert 6 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

þriðjudaginn 5. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[10:33]

Horfa

Forseti greindi frá því að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi.


Fjöldi óundirbúinna fyrirspurna.

[10:33]

Horfa

Forseti vakti athygli á því að allt að sex fyrirspurnir gætu komist að.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Samkeppnisstaða Íslands.

[10:34]

Horfa

Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.


Beiðni um lyf.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Veiðigjöld.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Siðareglur ráðherra.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Vegur um Gufudalssveit.

[11:09]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.

[Fundarhlé. --- 11:16]


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti greindi frá því hvernig fundarhald dagsins yrði.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:33]

Horfa


Lokafjárlög 2016, frh. 2. umr.

Stjfrv., 49. mál. --- Þskj. 49, nál. 930.

[13:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Innheimtulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 395. mál (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna). --- Þskj. 552, nál. 933.

[13:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 422. mál (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl). --- Þskj. 604, nál. 932.

[13:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 539, nál. 935.

[13:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Siðareglur fyrir alþingismenn, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 443. mál. --- Þskj. 629, nál. 1021.

[13:39]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1100).


Brottnám líffæra, frh. 2. umr.

Frv. SilG og WÞÞ, 22. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 22, nál. 1046.

[13:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 629. mál (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki). --- Þskj. 1047.

[13:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 13:45]


Meðferð sakamála, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 628. mál (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls). --- Þskj. 1041.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Kjararáð, 1. umr.

Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 630. mál. --- Þskj. 1048.

[15:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Frumvarpið átti ekki að ganga til nefndar; sjá leiðréttingu á 69. fundi.]


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 458. mál (mútubrot). --- Þskj. 657, nál. 1060.

[16:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skil menningarverðmæta til annarra landa, 2. umr.

Stjfrv., 466. mál (frestir). --- Þskj. 672, nál. 1062.

[16:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgengi að stafrænum smiðjum, síðari umr.

Þáltill. BLG o.fl., 236. mál. --- Þskj. 332, nál. 1052.

[16:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, síðari umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 219. mál. --- Þskj. 306, nál. 1061.

[17:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðskrá Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 339. mál. --- Þskj. 450, nál. 1084.

[17:38]

Horfa

[18:59]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:01]

[21:30]

Útbýting þingskjala:

[22:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 17.--25. mál.

Fundi slitið kl. 22:16.

---------------