68. FUNDUR
þriðjudaginn 5. júní,
kl. 10.30 árdegis.
Breyting á starfsáætlun.
Forseti greindi frá því að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi.
Fjöldi óundirbúinna fyrirspurna.
Forseti vakti athygli á því að allt að sex fyrirspurnir gætu komist að.
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Samkeppnisstaða Íslands.
Spyrjandi var Ágúst Ólafur Ágústsson.
Beiðni um lyf.
Spyrjandi var Inga Sæland.
Veiðigjöld.
Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum.
Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.
Siðareglur ráðherra.
Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.
Vegur um Gufudalssveit.
Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.
[Fundarhlé. --- 11:16]
Tilhögun þingfundar.
Forseti greindi frá því hvernig fundarhald dagsins yrði.
Afbrigði um dagskrármál.
Lokafjárlög 2016, frh. 2. umr.
Stjfrv., 49. mál. --- Þskj. 49, nál. 930.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Innheimtulög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 395. mál (innheimtustarfsemi félaga í eigu lögmanna). --- Þskj. 552, nál. 933.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.
Stjfrv., 422. mál (endurbótaáætlun, tímanleg inngrip, eftirlit á samstæðugrunni o.fl). --- Þskj. 604, nál. 932.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, frh. 2. umr.
Stjfrv., 389. mál. --- Þskj. 539, nál. 935.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.
Siðareglur fyrir alþingismenn, frh. síðari umr.
Þáltill. SJS o.fl., 443. mál. --- Þskj. 629, nál. 1021.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1100).
Brottnám líffæra, frh. 2. umr.
Frv. SilG og WÞÞ, 22. mál (ætlað samþykki). --- Þskj. 22, nál. 1046.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.
Stjfrv., 629. mál (dvalarleyfi vegna samninga við erlend ríki). --- Þskj. 1047.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
[Fundarhlé. --- 13:45]
Meðferð sakamála, 1. umr.
Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 628. mál (áfrýjun dóms til Landsréttar eftir endurupptöku máls). --- Þskj. 1041.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.
Kjararáð, 1. umr.
Frv. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, 630. mál. --- Þskj. 1048.
Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.
[Frumvarpið átti ekki að ganga til nefndar; sjá leiðréttingu á 69. fundi.]
Almenn hegningarlög, 2. umr.
Stjfrv., 458. mál (mútubrot). --- Þskj. 657, nál. 1060.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skil menningarverðmæta til annarra landa, 2. umr.
Stjfrv., 466. mál (frestir). --- Þskj. 672, nál. 1062.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðgengi að stafrænum smiðjum, síðari umr.
Þáltill. BLG o.fl., 236. mál. --- Þskj. 332, nál. 1052.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls, síðari umr.
Þáltill. KÓP o.fl., 219. mál. --- Þskj. 306, nál. 1061.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Þjóðskrá Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 339. mál. --- Þskj. 450, nál. 1084.
[18:59]
[Fundarhlé. --- 19:01]
[21:30]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 8. og 17.--25. mál.
Fundi slitið kl. 22:16.
---------------