Fundargerð 149. þingi, 94. fundi, boðaður 2019-04-11 10:30, stóð 10:30:29 til 20:15:33 gert 12 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

fimmtudaginn 11. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:30]


Lengd þingfundar.

[10:45]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Ábyrgð á vernd barna gegn einelti. Fsp. JÞÓ, 601. mál. --- Þskj. 1002.

Rekstrarafkoma íslenskra fyrirtækja. Fsp. OH, 814. mál. --- Þskj. 1287.

Fjármál trúfélaga og lífsskoðunarfélaga. Fsp. AIJ, 720. mál. --- Þskj. 1148.

Greiðslur lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til sérfræðinga. Fsp. SEÞ, 746. mál. --- Þskj. 1175.

[10:45]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:46]

Horfa


Reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga vegna tannlækninga og tannréttinga.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Lyf við taugahrörnunarsjúkdómi.

[11:07]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Viðauki við samninginn um réttindi fatlaðs fólks.

[11:15]

Horfa

Spyrjandi var Páll Valur Björnsson.


Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum og tengd mál, munnleg skýrsla forsætisráðherra. -- Ein umræða.

[11:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Framkoma félagsmálaráðherra í umræðum.

[13:34]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.

[Fundarhlé. --- 13:37]


Vandaðir starfshættir í vísindum, 1. umr.

Stjfrv., 779. mál. --- Þskj. 1239.

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 780. mál (útvíkkun gildissviðs o.fl.). --- Þskj. 1240.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Fundarhlé. --- 14:37]


Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), 1. umr.

Stjfrv., 767. mál. --- Þskj. 1224.

[14:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Höfundalög, 1. umr.

Stjfrv., 797. mál (flytjanleiki efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum). --- Þskj. 1258.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sameiginleg umsýsla höfundarréttar, 1. umr.

Stjfrv., 799. mál. --- Þskj. 1260.

[15:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lýðskólar, 1. umr.

Stjfrv., 798. mál. --- Þskj. 1259.

[15:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sviðslistir, 1. umr.

Stjfrv., 800. mál. --- Þskj. 1261.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar, 1. umr.

Stjfrv., 778. mál. --- Þskj. 1238.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stjórnsýsla búvörumála, 1. umr.

Stjfrv., 781. mál (flutningur málefna búnaðarstofu). --- Þskj. 1241.

[19:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Meðferð einkamála o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 783. mál (skilvirkni og samræming málsmeðferðarreglna o.fl.). --- Þskj. 1243.

[19:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Félög til almannaheilla, 1. umr.

Stjfrv., 785. mál. --- Þskj. 1245.

[19:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skráning raunverulegra eigenda, 1. umr.

Stjfrv., 794. mál. --- Þskj. 1255.

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[20:11]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 10.--11. mál.

Fundi slitið kl. 20:15.

---------------