Fundargerð 150. þingi, 35. fundi, boðaður 2019-11-26 13:30, stóð 13:31:44 til 20:36:48 gert 27 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

þriðjudaginn 26. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Aukinn útflutningur á óunnum fiski. Fsp. SPJ, 240. mál. --- Þskj. 258.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:07]

Horfa


Fjárlög 2020, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 492, nál. 537, 541, 542 og 550, brtt. 538, 539, 540, 548, 549, 551, 552, 553 og 554.

[14:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Stjfrv., 393. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 529.

[19:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[20:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:36.

---------------