Fundargerð 150. þingi, 101. fundi, boðaður 2020-05-11 15:00, stóð 15:00:24 til 21:00:57 gert 12 9:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

mánudaginn 11. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Lengd þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 690. mál. --- Þskj. 1164.

[15:00]

Horfa

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Félagslegt öryggi ungs fólks.

[15:02]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Málefni öryrkja og eldri borgara.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Leigubílstjórar og hlutabætur.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Atvinnuleysi meðal námsmanna.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Framkvæmd aðgerða ríkisstjórnarinnar.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Stefna í samgöngumálum.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Sigríður Á. Andersen.

[15:46]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:47]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:47]

Horfa


Fjáraukalög 2020, 3. umr.

Stjfrv., 724. mál. --- Þskj. 1362, brtt. 1368.

[15:47]

Horfa

[16:24]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 726. mál (frekari aðgerðir). --- Þskj. 1346, brtt. 1364.

[16:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, 3. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 1330, brtt. 1332.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 613. mál (neytendavernd). --- Þskj. 1036, nál. 1350.

[16:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 614. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1037, nál. 1351.

[16:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 616. mál (almenn þjónusta, neytendavernd). --- Þskj. 1039, nál. 1349.

[16:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 617. mál (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun). --- Þskj. 1040, nál. 1353.

[16:50]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 2. umr.

Stjfrv., 596. mál (skýrsluskil o.fl.). --- Þskj. 985, nál. 1320.

[16:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 615. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1038, nál. 1352.

[17:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2020, frh. 3. umr.

Stjfrv., 724. mál. --- Þskj. 1362, brtt. 1368 og 1370.

[17:02]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1371).


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 3. umr.

Stjfrv., 726. mál (frekari aðgerðir). --- Þskj. 1346, brtt. 1364.

[17:10]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1372).


Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 341. mál. --- Þskj. 1330, brtt. 1332.

[17:19]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1373).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 613. mál (neytendavernd). --- Þskj. 1036, nál. 1350.

[17:23]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1374).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og nr. 305/2019 um breytingar á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 614. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1037, nál. 1351.

[17:27]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1375).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 615. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 1038, nál. 1352.

[17:30]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1376).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 616. mál (almenn þjónusta, neytendavernd). --- Þskj. 1039, nál. 1349.

[17:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1377).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 og nr. 301/2019 um breytingu á I. viðauka og II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 617. mál (heilbrigði dýra og plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun). --- Þskj. 1040, nál. 1353.

[17:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1378).


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 596. mál (skýrsluskil o.fl.). --- Þskj. 985, nál. 1320.

[17:41]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Leigubifreiðar, 1. umr.

Stjfrv., 773. mál (innlögn atvinnuleyfis). --- Þskj. 1325.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Nauðungarsala, 1. umr.

Frv. JÞÓ o.fl., 762. mál (frestun nauðungarsölu). --- Þskj. 1308.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Uppbygging og rekstur fráveitna, 1. umr.

Stjfrv., 776. mál (átak í fráveitumálum). --- Þskj. 1355.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Stuðningur við íþróttaiðkun barna vegna Covid-19, fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 763. mál. --- Þskj. 1310.

[19:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 717. mál (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). --- Þskj. 1228.

[19:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[21:00]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:00.

---------------