Fundargerð 150. þingi, 102. fundi, boðaður 2020-05-12 13:30, stóð 13:30:50 til 20:29:08 gert 13 8:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

þriðjudaginn 12. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[13:32]

Horfa

Forseti sagði stefnt að atkvæðagreiðslum síðar á fundinum.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Horfa


Störf þingsins.

[13:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um hlutabætur.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Ólafur Þór Gunnarsson.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2. umr.

Stjfrv., 725. mál. --- Þskj. 1254, nál. 1380, 1382 og 1390, brtt. 1381.

[14:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (tegundir eldsneytis, gagnaskil). --- Þskj. 1379.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd uppljóstrara, 3. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 1331, nál. 1367.

[17:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 470. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 685, nál. 1365, brtt. 1366.

[17:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innflutningur dýra, 2. umr.

Stjfrv., 608. mál (sóttvarna- og einangrunarstöðvar). --- Þskj. 1023, nál. 1363.

[18:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 725. mál. --- Þskj. 1254, nál. 1380, 1382 og 1390, brtt. 1381.

[19:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 596. mál (tegundir eldsneytis, gagnaskil). --- Þskj. 1379.

[19:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1404).


Vernd uppljóstrara, frh. 3. umr.

Stjfrv., 362. mál. --- Þskj. 1331, nál. 1367.

[19:26]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1405).


Dómstólar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 470. mál (Endurupptökudómur). --- Þskj. 685, nál. 1365, brtt. 1366.

[19:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Innflutningur dýra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 608. mál (sóttvarna- og einangrunarstöðvar). --- Þskj. 1023, nál. 1363.

[19:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Fjarskipti, 1. umr.

Stjfrv., 775. mál. --- Þskj. 1354.

[19:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[20:28]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:29.

---------------