Fundargerð 151. þingi, 99. fundi, boðaður 2021-05-20 13:00, stóð 13:01:09 til 17:28:17 gert 21 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

fimmtudaginn 20. maí,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Ríkisborgararéttur. Fsp. BergÓ, 761. mál. --- Þskj. 1303.

Einelti innan lögreglunnar. Fsp. BirgÞ, 741. mál. --- Þskj. 1253.

[13:01]

Horfa

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Íþyngjandi regluverk.

[13:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgerðir gegn atvinnuleysi.

[13:12]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Skerðingar í almannatryggingakerfinu.

[13:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Endursendingar hælisleitenda.

[13:25]

Horfa

Spyrjandi var Olga Margrét Cilia.


Efnahagsmál.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:40]

Horfa


Fjölmiðlar, 3. umr.

Stjfrv., 367. mál (stuðningur við einkarekna fjölmiðla). --- Þskj. 459 (með áorðn. breyt. á þskj. 1370), nál. 1483.

[13:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 456. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 1480.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskeldi, 3. umr.

Stjfrv., 265. mál (vannýttur lífmassi í fiskeldi). --- Þskj. 1248, brtt. 1484.

[15:59]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn markaðssvikum, 3. umr.

Stjfrv., 584. mál. --- Þskj. 1467.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ferðagjöf, 3. umr.

Stjfrv., 776. mál (endurnýjun). --- Þskj. 1468, nál. 1482.

[16:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (milliverðlagning). --- Þskj. 3, nál. 1476.

[16:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (rafræn meðmæli o.fl.). --- Þskj. 1114, nál. 1481.

[16:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:01]


Fasteignalán til neytenda, 1. umr.

Stjfrv., 791. mál (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.). --- Þskj. 1431.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:27]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:28.

---------------