Fundargerð 153. þingi, 48. fundi, boðaður 2022-12-13 13:30, stóð 13:30:46 til 23:06:32 gert 13 23:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

þriðjudaginn 13. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:31]


Frestun á skriflegum svörum.

Börn á flótta. Fsp. EÁs, 460. mál. --- Þskj. 540.

Frestun réttaráhrifa. Fsp. DA, 479. mál. --- Þskj. 566.

Auðlindagjald af vindorku. Fsp. EÁs, 473. mál. --- Þskj. 555.

[14:15]

Horfa

[14:16]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. velferðarnefndar, 568. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 759.

[14:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 534. mál (frítekjumark og skerðingarhlutfall). --- Þskj. 789.

[17:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 435. mál (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris). --- Þskj. 508.

[18:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 2. umr.

Stjfrv., 532. mál (framlenging á bráðabirgðaákvæði). --- Þskj. 674, nál. 762, 774, 775 og 777.

[19:03]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2022, 3. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 668, brtt. 781 og 806.

[22:16]

Horfa

Umræðu frestað.

[22:17]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillögur.

[23:04]

Forseti tilkynnti að borist hefðu dagskrártillögur frá Birni Leví Gunnarssyni og Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.

Horfa

Út af dagskrá voru tekin 7.--15. mál.

Fundi slitið kl. 23:07.

---------------