Fundargerð 153. þingi, 49. fundi, boðaður 2022-12-14 10:30, stóð 10:32:11 til 01:07:59 gert 15 9:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Afturköllun dagskrártillagna.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að dagskrártillögur Björns Levís Gunnarssonar og Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur hefðu verið dregnar til baka og kæmu því ekki til atkvæða.


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Kári Gautason tæki sæti Jódísar Skúladóttur, 10. þm. Norðaust., og að Arnar Þór Jónsson tæki sæti Bryndísar Haraldsdóttur, 6. þm. Suðvest.


Frestun á skriflegum svörum.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 449. mál. --- Þskj. 524.

Móttaka flóttafólks. Fsp. EÁs, 484. mál. --- Þskj. 573.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 453. mál. --- Þskj. 528.

[10:33]

Horfa


Tilkynning forseta.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði hlé á þingfundi um kl. 11 vegna funda formanna þingflokka og aftur milli kl. 13 og 15 vegna þingflokksfunda.

[10:34]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:34]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 11:09]


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 572. mál (hringrásarhagkerfi, umbúðatafla, reiknireglur, viðaukar). --- Þskj. 765.

[12:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Fjáraukalög 2022, frh. 3. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 668, brtt. 781 og 806.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]


Um fundarstjórn.

Fjárframlög til fjölmiðla.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Sigmar Guðmundsson.


Almannatryggingar, 3. umr.

Frv. velferðarnefndar, 568. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 759.

[15:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 821).


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 534. mál (frítekjumark og skerðingarhlutfall). --- Þskj. 789.

[15:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 822).


Félagsleg aðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 435. mál (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris). --- Þskj. 508.

[15:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 823).


Hlutafélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 227. mál (hluthafafundir o.fl.). --- Þskj. 228.

[15:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 824).


Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 2. umr.

Stjfrv., 532. mál (framlenging á bráðabirgðaákvæði). --- Þskj. 674, nál. 762, 774, 775 og 777.

[15:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjáraukalög 2022, frh. 3. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 668, brtt. 781 og 806.

[15:25]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 825).


Farþegaflutningar og farmflutningar á landi, 3. umr.

Stjfrv., 279. mál (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa). --- Þskj. 722.

Enginn tók til máls.

[15:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 826).


Skráning raunverulegra eigenda, 3. umr.

Stjfrv., 226. mál (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila). --- Þskj. 721.

Enginn tók til máls.

[15:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 827).


Landamæri, 3. umr.

Stjfrv., 212. mál. --- Þskj. 611, nál. 779.

[15:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 786, 790, 794, 798 og 800, brtt. 644, 787, 795, 796 og 801.

[15:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:48]


Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 517, nál. 755.

[20:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menningarminjar, 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (aldursfriðun húsa og mannvirkja). --- Þskj. 489, nál. 805 og 819.

[20:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð einkamála o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 278. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 281, nál. 760.

[20:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 277. mál (kennitöluflakk). --- Þskj. 280, nál. 772.

[20:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísinda- og nýsköpunarráð, 2. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 189, nál. 771 og 778.

[21:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leigubifreiðaakstur, 2. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 168, nál. 707 og 720.

[21:40]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[01:05]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 01:07.

---------------