Fundargerð 153. þingi, 47. fundi, boðaður 2022-12-12 15:00, stóð 15:02:01 til 00:59:53 gert 13 1:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

47. FUNDUR

mánudaginn 12. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að René Biasone tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur,7. þm. Reykv. n.


Frestun á skriflegum svörum.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 452. mál. --- Þskj. 527.

[15:02]

Horfa


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að til stæði að taka starfsáætlun þingsins úr sambandi frá og með næsta miðvikudegi.


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti lagð til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Endurskoðun sauðfjársamnings.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Eingreiðsla til bágstaddra ellilífeyrisþega.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Brottvísun hælisleitenda.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir.


Orkuskipti í sjávarútvegi.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Daði Már Kristófersson.


Greiðslumark sauðfjárbænda.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Isaksen.


Aðgengi að sálfræðiþjónustu.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Pólitísk ábyrgð á Íslandi.

[15:45]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.

[Fundarhlé. --- 16:27]


Fjárlög 2023, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 699, 711, 713 og 715, brtt. 700, 701, 702, 712, 714, 716, 717, 767, 768 og 773.

[16:38]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:31]

[18:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 534. mál (frítekjumark og skerðingarhlutfall). --- Þskj. 676, nál. 750 og 758.

[20:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 435. mál (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris). --- Þskj. 508, nál. 731 og 756.

[20:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[20:30]

Horfa


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. velferðarnefndar, 568. mál (eingreiðsla). --- Þskj. 759, brtt. 776.

[20:30]

Horfa

[20:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 20:38]


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 1. umr.

Frv. BÁ, 573. mál (tilgreining ríkisaðila). --- Þskj. 766.

[20:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Hlutafélög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 227. mál (hluthafafundir o.fl.). --- Þskj. 228.

[20:49]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[00:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--16. mál.

Fundi slitið kl. 00:59.

---------------