Sigríður Á. Andersen

Sigríður Á. Andersen

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (þingfararkaup) 1.170.569 kr.
  Álagsgreiðsla sem formaður nefndar 175.585 kr.
  Samtals launagreiðslur 1.346.154 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 30.000 kr.
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Yfirlit 2015–2020

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2020 2019 2018 2017 2016 2015

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 4.272.180
    Álag á þingfararkaup
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887
  Launagreiðslur samtals 13.396.215 9.774.718 4.272.180

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 27.084 1.006.224 493.200

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 43.839 33.571
    Fastur starfskostnaður 486.797 855.258 533.100
  Starfskostnaður samtals 530.636 888.829 533.100

  Ferðakostnaður innan lands
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 31.800
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 17.000
  Ferðakostnaður innan lands samtals 31.800 17.000

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 20.044
    Dagpeningar 305.906
  Ferðakostnaður utan lands samtals 325.950

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 31.964 417.982 113.164
    Símastyrkur 40.000
  Síma- og netkostnaður samtals 31.964 457.982 113.164

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2015–2020

  Dagsetning Staður Tilefni
  14. september 2020 Fjarfundur COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB (fjarfundur)
  4. september 2020 Fjarfundur Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB (fjarfundur)
  1. september 2020 Fjarfundur Norræn samráðsfundur Alþjóðaþingmannasambandsins (fjarfundur)
  25. maí 2020 Fjarfundur Fjarfundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
  9.–12. desember 2019 Madríd Fundur IPU, Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna
  1.– 3. desember 2019 Helsinki COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
  13.–17. október 2019 Belgrad Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  13.–14. október 2019 Stokkhólmur Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
  29. september – 2. október 2016 Skopje, Makedónía Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  1.– 5. júlí 2016 Tíblisi, Georgíu. Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  2.– 3. maí 2016 Reykjavík Samráðsfundur Norður- og Eystrasaltslandanna innan þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  25.–26. febrúar 2016 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  16.–18. september 2015 Úlan Bator, Mongólía Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu