Sigríður Á. Andersen

Sigríður Á. Andersen

  Fastar greiðslur


  Fastar mánaðarlegar launagreiðslur
  Laun (ráðherra- og þingfararkaup) 1.826.273 kr.

  Fastar mánaðarlegar kostnaðargreiðslur
  Fastur starfskostnaður 40.000 kr.

  Yfirlit 2015–2019

  Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

  Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

  Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

  2019 2018 2017 2016 2015

  Launagreiðslur
    Laun (þingfararkaup) 13.214.328 9.592.831 4.272.180
    Álag á þingfararkaup
    Aðrar launagreiðslur 181.887 181.887
  Launagreiðslur samtals 13.396.215 9.774.718 4.272.180

  Fastar greiðslur
    Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 27.084 1.006.224 493.200

  Starfskostnaður
    Endurgreiddur starfskostnaður 43.839 33.571
    Fastur starfskostnaður 486.797 855.258 533.100
  Starfskostnaður samtals 530.636 888.829 533.100

  Ferðakostnaður innan lands
    Flugferðir og fjargjöld innan lands 31.800
    Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 17.000
  Ferðakostnaður innan lands samtals 31.800 17.000

  Ferðakostnaður utan lands
    Flugferðir utan lands
    Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 20.044
    Dagpeningar 305.906
  Ferðakostnaður utan lands samtals 325.950

  Síma- og netkostnaður
    Síma- og netkostnaður 31.964 417.982 113.164
    Símastyrkur 40.000
  Síma- og netkostnaður samtals 31.964 457.982 113.164

  Þátttaka í alþjóðastarfi 2015–2019

  Dagsetning Staður Tilefni
  9.–12. desember 2019 Madríd Fundur IPU, Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna
  1.– 3. desember 2019 Helsinki COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
  13.–17. október 2019 Belgrad Haustþing Alþjóðaþingmannasambandsins (IPU)
  13.–14. október 2019 Stokkhólmur Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
  29. september – 2. október 2016 Skopje, Makedónía Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  1.– 5. júlí 2016 Tíblisi, Georgíu. Ársfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  2.– 3. maí 2016 Reykjavík Samráðsfundur Norður- og Eystrasaltslandanna innan þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  25.–26. febrúar 2016 Vín Vetrarfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu
  16.–18. september 2015 Úlan Bator, Mongólía Haustfundur þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu