Þingskjal 362, 137. löggjafarþing 89. mál: breyting á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðsins.
Lög nr. 98 3. september 2009.
Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Íslands.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 4. gr. laganna:- Í stað orðanna „dóms- og kirkjumálaráðuneyti“ í 1. mgr. kemur: dómsmála- og mannréttindaráðuneyti, efnahags- og viðskiptaráðuneyti.
- Í stað orðsins „menntamálaráðuneyti“ í 1. mgr. kemur: mennta- og menningarmálaráðuneyti.
- Í stað orðsins „samgönguráðuneyti“ í 1. mgr. kemur: samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.
- Í stað orðanna „utanríkisráðuneyti og viðskiptaráðuneyti“ í 1. mgr. kemur: og utanríkisráðuneyti.
2. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneyti“ í 1. málsl. 1. mgr. 36. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneyti.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 52. gr. og 1. mgr. 53. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
3. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneyti“ í 2. málsl. 1. mgr. 8. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneyti.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
4. gr.
Í stað orðanna „iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti“ í 1. mgr. 145. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneyti.5. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 3. gr. og 5. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.6. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 40. gr. a laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.7. gr.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 2. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „framfarastofnunarinnar“ í 1. gr. laganna og í heiti laganna kemur: framfarastofnunar.
8. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 3. mgr. 2. gr. og 2. mgr. 9. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.9. gr.
Lög nr. 13/1979, um stjórn efnahagsmála, falla úr gildi.10. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðuneytið“ í 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið.11. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.12. gr.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 3. málsl. 2. mgr. 3. gr. b og 1. málsl. 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 5. gr., 3. málsl. 6. gr., 3. mgr. 8. gr. a, 3. málsl. 7. mgr. 22. gr., 1. málsl. 8. mgr. 22. gr., 2. málsl. 2. mgr. 28. gr., 2. mgr. 45. gr., 1. málsl. 1. mgr. 69. gr., 1. og 2. málsl. 2. mgr. 69. gr., 1. málsl. 3. mgr. 69. gr., 1. málsl. 1. mgr. 70. gr., 2. málsl. 3. mgr. 75. gr., 3. tölul. 1. mgr. 88. gr. og 90. gr. laganna kemur: ráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytið“ í 1. málsl. 1. mgr. 7. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytið.
13. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. og 2. málsl. 2. mgr. 1. gr., 5. málsl. 1. tölul. 2. mgr. 2. gr. a og 2. málsl. 3. tölul. 2. mgr. 2. gr. a laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.14. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 4. tölul. 1. mgr. 4. gr. og 1. mgr. 11. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytinu“ í 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytinu.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 7. málsl. 1. mgr. 5. gr., 1. málsl. 2. mgr. 5. gr., 1. málsl. 4. mgr. 5. gr., 1. málsl. 1. mgr. 7. gr., 1. og 2. málsl. 2. mgr. 7. gr., 3. málsl. 1. mgr. 10. gr., 2. mgr. 11. gr., 5. og 7. málsl. 1. mgr. 12. gr., 1. málsl. 2. mgr. 12. gr., 1. málsl. 3. mgr. 12. gr. og 13. gr. laganna kemur: ráðherra.
15. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytið“ í 1. málsl. 3. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytið.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr., 2. málsl. 2. mgr. 7. gr. og 1. málsl. 17. gr. laganna og í 1. málsl. 1. mgr. og 2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða I í lögunum kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.
16. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 5. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.17. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 21.–23. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.18. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 87. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.19. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. og 3. málsl. 1. mgr. 1. gr., 1. mgr. 107. gr. b og 1. mgr. 107. gr. h laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.20. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. og 3. málsl. 1. mgr. 1. gr., 1. mgr. 133. gr. a og 1. mgr. 133. gr. g laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.21. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1., 2. og 4. málsl. 1. mgr. 2. gr., 1. mgr. 3. gr., 4. málsl. 3. mgr. 5. gr. og 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: ráðherra.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 4. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
22. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 1. gr. og 1. málsl. 2. mgr. 4. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.23. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.24. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytisins“ í 2. málsl. 4. mgr. 1. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytisins.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytið“ í 2. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 13. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytið.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. málsl. 3. mgr. 19. gr. og 1. málsl. 25. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.
25. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 4. mgr. 5. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.26. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 3. málsl. 3. gr., 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. og 1. og 2. málsl. 16. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.27. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. og 2. málsl. 2. mgr. 1. gr. og 44. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.28. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2.–4. málsl. 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.29. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 2. gr., 3. mgr. 2. gr. og 1. mgr. 9. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.30. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. og 4. mgr. 40. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.31. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. og 4. mgr. 99. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.32. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 15. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.33. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. málsl. 2. mgr. 11. gr., 2. málsl. 2. mgr. 53. gr. og 1. málsl. 2. mgr. 76. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.34. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 67. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.35. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 12. gr., 2. mgr. 72. gr., 3. mgr. 113. gr., 119. gr., 3. mgr. 140. gr. og 1. málsl. 1. mgr. og 3. mgr. 141. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.36. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 1. gr., fyrirsögn 23. gr. og 1. málsl. 26. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytis“ í 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytis.
37. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 2. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.38. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 4. mgr. 17. gr., 2. málsl. 1. mgr. 18. gr., 2. mgr. 22. gr., 29. gr., 2. mgr. 44. gr., 50. gr. og 1. málsl. 58. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.39. gr.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. mgr. 5. gr. og 3. mgr. 35. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Ákvæði til bráðabirgða í lögunum fellur brott.
40. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 3. mgr. 3. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.41. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 28. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.42. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 1. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.43. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 12. gr., e-lið 1. mgr. 18. gr. og 1. málsl. 21. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.44. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 4. mgr. 2. gr., 3. málsl. 1. mgr. 4. gr. og 11. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.45. gr.
Í stað orðanna „iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti“ í 1. málsl. 1. mgr. 12. gr. laganna kemur: iðnaðarráðuneyti.46. gr.
- Í stað orðsins „forsætisráðherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 3. gr., 3. málsl. 3. mgr. og 4. mgr. 5. gr., 2. mgr. 18. gr., 2. málsl. 2. mgr. 21. gr., 1. málsl. 1. mgr., 1. málsl. 2. mgr. og 3. mgr. 23. gr., 1. málsl. 2. mgr. 24. gr., 2. málsl. 1. mgr. 25. gr., 1.–3. málsl. 3. mgr. 25. gr., i- og j-lið 28. gr., 2. mgr. 32. gr., 3. mgr. 33. gr. og 39. gr. laganna kemur: ráðherra.
- Í stað orðsins „forsætisráðherra“ í 1. málsl. 22. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.
47. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 1. gr. laganna:- Í stað orðsins „forsætisráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Við bætist ný málsgrein sem orðast svo:
48. gr.
Í stað orðanna „verkefni sín“ í 1. mgr. 2. gr. laganna kemur: hagskýrsluverkefni.49. gr.
Í stað orðsins „forsætisráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. og 1. og 2. mgr. 16. gr. laganna kemur: ráðherra.50. gr.
- Í stað orðsins „Fjármálaráðherra“ í 2. málsl. 1. mgr. 6. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „fjármálaráðherra“ í 1. málsl. 2. mgr. 94. gr. b, 1. málsl. 1. mgr. 116. gr. og 4. mgr. 126. gr. laganna kemur: ráðherra.
51. gr.
- Í stað orðsins „fjármálaráðuneytisins“ í 1. málsl. 6. mgr. 3. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytisins.
- Í stað orðsins „fjármálaráðuneytinu“ í 2. málsl. 4. mgr. og 5. mgr. 4. gr. laganna kemur: ráðuneytinu.
- Í stað orðsins „fjármálaráðuneytisins“ í 26. gr. laganna kemur: ráðuneytisins.
52. gr.
- Í stað orðsins „Fjármálaráðherra“ í 42. gr. og 1. málsl. 3. mgr. 43. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „fjármálaráðuneytinu“ í 1. málsl. 1. mgr. 43. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytinu.
53. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. og 4. málsl. 6. gr. og 1. málsl. 11. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.54. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. mgr. 2. gr., a-lið 1. mgr. 9. gr. og 16. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðherra.55. gr.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 3. mgr. 1. gr. laganna kemur: Efnahags- og viðskiptaráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðuneytið“ í 1. og 2. málsl. 20. gr. laganna kemur: efnahags- og viðskiptaráðuneytið.
56. gr.
- Í stað orðsins „samgönguráðuneytið“ í 2. mgr. 1. gr., 1. málsl. 8. gr., 1. málsl. 1. mgr. 42. gr. og 2. málsl. 1. mgr. og 2. mgr. 46. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðuneytið.
- Í stað orðsins „samgönguráðuneytisins“ í 3. mgr. 93. gr. og 3. mgr. 98. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins.
57. gr.
- Í stað orðsins „fjármálaráðuneytisins“ í 2. málsl. 1. mgr. 7. gr. og 1. málsl. 32. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins.
- Í stað orðsins „fjármálaráðuneytis“ í 8. mgr. 19. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðuneytis.
- Í stað orðsins „fjármálaráðherra“ í 3. mgr. 10. gr., 1. mgr. 24. gr. og 1. málsl. 2. mgr. 33. gr. laganna kemur: ráðherra.
58. gr.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 2. málsl. 1. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 1. mgr. 5. gr. og 1. málsl. 1. mgr. 11. gr. laganna og 2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða í lögunum kemur: ráðherra.
59. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 20. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðherra.60. gr.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 5. mgr. 16. gr. og 3. mgr. 27. gr. laganna kemur: Ráðherra.
- Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðherra.
61. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 9. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðherra.62. gr.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 3. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðherra.
- Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. málsl. 14. gr. laganna kemur: Ráðherra.
63. gr.
Í stað orðsins „viðskiptaráðherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: dómsmála- og mannréttindaráðherra.64. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 1. mgr. 4. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðherra.65. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 3. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðherra.66. gr.
Í stað orðsins „Viðskiptaráðherra“ í 16. gr. laganna kemur: Dómsmála- og mannréttindaráðherra.67. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 7. gr. laganna:- 1. mgr. orðast svo:
- Fyrirsögn greinarinnar orðast svo: Umboð fjármálaráðherra.
68. gr.
Í stað orðsins „Forsætisráðherra“ í 3. mgr. 4. gr. laganna kemur: Fjármálaráðherra.69. gr.
Í stað orðsins „Samgönguráðherra“ í 2. gr. laganna kemur: Fjármálaráðherra.70. gr.
2. gr. laganna orðast svo:Fjármálaráðherra fer með hlut ríkisins í félaginu.
71. gr.
Í stað orðsins „Forsætisráðherra“ í 2. málsl. 6. gr. og 2. mgr. 7. gr. laganna kemur: Mennta- og menningarmálaráðherra.72. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. október 2009 að frátöldum ákvæðum 69. og 70. gr. sem öðlast gildi 1. janúar 2010.Samþykkt á Alþingi 28. ágúst 2009.