Málaflokkar

Nefndin fjallar um um­hverfis­mál, skipu­lags- og byggingar­mál og rann­sóknir, ráðgjöf, verndun og sjálf­bærni á sviði auðlinda­mála almennt. Enn fremur fjallar nefndin um sam­göngu­mál, þ.m.t. framkvæmda­áætlanir, byggða­mál svo og málefni sveitar­stjórnar­stigsins og verka­skiptingu þess og ríkisins.

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Bergþór Ólason
formaður
Jón Gunnarsson
1. vara­formaður
Ari Trausti Guðmundsson
2. vara­formaður
Guðjón S. Brjánsson
Hanna Katrín Friðriksson
Karl Gauti Hjaltason
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Líneik Anna Sævarsdóttir
Vilhjálmur Árnason

Áheyrnarfulltrúar

Björn Leví Gunnarsson
Inga Sæland

Nefndarritari

Inga Skarphéðinsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Umhverfis- og samgöngunefnd

Fjöldi: 42

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna